Eining 1 - Séð í gegnum holt og hæðir

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00042-2016-B-1

Titill

Séð í gegnum holt og hæðir

Dagsetning(ar)

  • 1900-1927 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

3 blaðsíður11cm á breidd 18 cm á hæð. Handskrifaðar vísur, 23 erindi.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(11. september 1891 - 10. október 1927)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar hans voru Jónas Jónasson og Þórey Guðrún Jónasdóttir. Hálfán ólst upp með foreldrum sínum, lengst af í Litluhlíð í Vesturdal, síðan á Þorljótsstöðum. Hann fór einn vetur í Hvítárbakkaskóla (1909-1910) en tók svo við búi foreldra sinna á Þorljótsstöðum. Tveimur árum síðar hóf hann búskap að Giljum, síðan á Breið, aftur á Giljum og í Sölvanesi, að lokum flutti hann til Siglufjarðar. Hálfdán var vel skáldmæltur og fékkst töluvert við kveðskap, orti kvæði og skrifaði ljóðabréf. Hálfdán kvæntist Guðrúnu Jónatansdóttur frá Ölduhrygg í Svartárdal, þau eignuðust tvö börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Séð í gegnum holt og hæðir, 23 erindi eftir Hálfdán Helga Jónasson til Guðjóns Jónssonar Tunguhálsi.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalasafni HSk 2016:8

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

09.02.2016 frumskráning í AtoM

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir