Item 1 - Séð í gegnum holt og hæðir

Identity area

Reference code

IS HSk N00042-2016-B-1

Title

Séð í gegnum holt og hæðir

Date(s)

  • 1900-1927 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

3 blaðsíður11cm á breidd 18 cm á hæð. Handskrifaðar vísur, 23 erindi.

Context area

Name of creator

(11. september 1891 - 10. október 1927)

Biographical history

Foreldrar hans voru Jónas Jónasson og Þórey Guðrún Jónasdóttir. Hálfán ólst upp með foreldrum sínum, lengst af í Litluhlíð í Vesturdal, síðan á Þorljótsstöðum. Hann fór einn vetur í Hvítárbakkaskóla (1909-1910) en tók svo við búi foreldra sinna á Þorljótsstöðum. Tveimur árum síðar hóf hann búskap að Giljum, síðan á Breið, aftur á Giljum og í Sölvanesi, að lokum flutti hann til Siglufjarðar. Hálfdán var vel skáldmæltur og fékkst töluvert við kveðskap, orti kvæði og skrifaði ljóðabréf. Hálfdán kvæntist Guðrúnu Jónatansdóttur frá Ölduhrygg í Svartárdal, þau eignuðust tvö börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Séð í gegnum holt og hæðir, 23 erindi eftir Hálfdán Helga Jónasson til Guðjóns Jónssonar Tunguhálsi.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalasafni HSk 2016:8

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

09.02.2016 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places