Item B - Sendibréf

Identity area

Reference code

IS HSk N00176-B

Title

Sendibréf

Date(s)

  • 1947 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Sendibréf

Context area

Name of creator

(8. mars 1910 - 18. feb. 1989)

Biographical history

Þórarinn Jónasson, f. 08.03.1910 í Hróarsdal. Foreldrar: Jónas Jónsson bóndi og smáskammtalæknir og þriðja kona hans Lilja Jónsdóttir. Þórarinn ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum í Hróarsdal. Árið 1936 tók hann formlega við búi þar ásamt bræðrum sínum Páli og Sigurði en þeir höfðu lengi ásamt Leó eldri bróður þeirra, sinnt öllum búrekstri í nafni foreldra sinna. Á þessum árum sótti Þórarinn talsvert vinnu út frá heimili sínu, allt þar til hann gifti sig árið 1949. Vann hann m.a. við símalagnir hjá Þórði Sighvats, húsbyggingar hjá Ólafi Eiríkssyni mági sínum og bræðrum sínum Sigurði og Páli. Komu þeir m.a. að byggingu Steinstaðaskóla. Eftir það fór hann víða og setti upp útvarp á bæjum og síðar vindrafstöðvar.
Þórarinn gegndi fjölda trúnaðarstarfa fyrir sveit sína. Sat ég hreppsnefnd 1954-1966 og 1974-1978. Var bæði varamaður og aðalmaður í sýslunefnd um tíma, hreppstjóri 1955-1956, sat í skattanefnd, skólanefnd og stjórn Búnaðarfélags Rípurherepps ásamt fleiru. Maki: Anna Sigurjónsdóttir frá Nautabúi í Hjaltadal. Þau eignuðust tvær dætur og dó Anna frá þeim ungum. Eftir það tók Sigurbjörg Gunnarsdóttir við heimilishaldi innanbæjar þar til hún lést 1964.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Nýjárskveðja ásamt fréttum úr sveitinni.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

27.07.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places