Eining 81 - Sigfús Jónsson

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00164-A-81

Titill

Sigfús Jónsson

Dagsetning(ar)

  • 20.10.1925 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

Bréf og teikning

Samhengi

Nafn skjalamyndara

Lífshlaup og æviatriði

Nafn skjalamyndara

(15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

Lífshlaup og æviatriði

Jón fæddist að Háagerði í Austur-Húnavatnssýslu þann 15.8. 1882, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra á Veðramóti, og Þorbjargar Stefánsdóttur frá Heiði í Gönguskörðum. Fyrri kona Jóns var Geirlaug Jóhannesdóttir og eignuðust þau tíu börn. Seinni kona Jóns var Rósa Stefánsdóttir. Jón lauk gagnfræðaprófi frá Möðruvöllum 1899, kennaraprófi frá Jonstrup á Sjálandi 1908 en sótti jafnframt námskeið við Kennaraháskóla Kaupmannahafnar 1905 og fór síðar utan í námsferðir. Jón var skólastjóri Barnaskóla Sauðárkróks frá 1908-52, og skólastjóri unglingaskóla þar 1908-46. Hann vann ötullega að málefnum góðtemplara, sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir regluna og var heiðursfélagi Stórstúku Íslands. Jón gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann var hreppsnefndarmaður í tvo áratugi og oddviti lengst af, sóknarnefndarformaður í 40 ár, formaður Ungmennafélagsins Tindastóls, sat í stjórn Rauða kross félags Skagafjarðar og Dýraverndunarfélags Skagafjarðar, var heiðursfélagi ýmissa samtaka og félaga og fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Jón lést í Reykjavík 21. ágúst 1964

Nafn skjalamyndara

(24. ágúst 1866 - 8. júní 1937)

Lífshlaup og æviatriði

Foreldrar: Jón Árnason b. á Víðimýri og k.h. Ástríður Sigurðardóttir. Sigfús lauk prófi frá prestaskólanum árið 1888 og var næsta vetur við barnakennslu á Sauðákróki. Prestur að Hvammi í Laxárdal 1889-1900 og að Mælifelli 1900-1919, þjónaði jafnframt Goðdalaprestakalli 1904-1919 en það var sameinað Mælifellsprestakalli 1907. Er hann lét af embætti, fluttist hann til Sauðárkórks og varð framkvæmdastjóri Kaupfélags Skagfirðinga og gegndi því starfi til æviloka með miklum myndarbrag. En áður hafði hann verið formaður Pöntunarfélagsins, sem kaupfélagið er risið upp af, um sex ár samhliða preststarfinu og enn fyrr í stjórn þess í 6 ár. Sr. Sigfús rak stórt og myndarlegt bú á Mælifelli. Á opinberum vettvangi gegndi hann ýmsum störfum. Hann var sýslunefndarmaður 1894-1900, hreppsnefndaroddviti 1890-1900 og átti sæti í hreppsnefnd 1904-1916. Alþingismaður Skagfirðinga var hann 1934-1937. Formaður fræðslunefndar um nokkur ár. Endurskoðandi sparisjóðs Sauðárkróks frá 1908. Í stjórn SÍS var hann og í nokkur ár. Kvæntist Petreu Þorsteinsdóttur, þau eignuðust sex börn.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Ósk um að byggja geymsluhús við rafveituhúsið á Skógargötu 8.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

31.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng