Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1919-2014

History

Sigmar Hróbjartsson var sonur hjónanna Hróbjartar Jónassonar og Vilhelmínu Helgadóttur á Hamri í Hegranesi, elstur 6 systkina. Sigmar ólst upp við almenn
sveitastörf með foreldrum sínum á Sauðárkróki, Hellulandi og lengst af á Hamri í Hegranesi. Leiðin lá síðan í Héraðsskólann í Reykholti. Hann útskrifaðist frá Samvinnuskólanum í Reykjavík 1944, lærði síðan múraraiðn, tók sveinspróf á Sauðárkróki 1959 og meistarapróf í Reykjavík 1973. Hann bjó á EfriHarrastöðum á Skagaströnd 1947-1955, fluttist þá til Skagastrandar og vann við múrverk, sjómennsku og fleira. Var kaupfélagsstjóri á Skagaströnd 1965-1968, fluttist þá til Reykjavíkur og starfaði þar við múrverk til 1981. Var vaktmaður hjá SÍS 1981-1989. Eftir það var hann við blaðburð og starfaði einnig mikið með Silfurlínunni sem aðstoðaði eldra fólk.
Sigmar kvæntist Jóhönnu Guðbjörgu Gunnlaugsdóttu. Þau skildu. Börn þeirra eru Bergdís Ósk og Gunnlaugur Gísli. Sigmar kvæntist aftur árið
1978, Ingibjörgu Guðmundsdóttur og bjó með henni til dauðadags.

Places

Skagafjörður, Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Hróbjartur Jónasson (1893-1979) (1893-1979)

Identifier of the related entity

S02916

Category of the relationship

family

Type of relationship

Hróbjartur Jónasson (1893-1979)

is the parent of

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Vilhelmína Helgadóttir (1894-1986) (1894-1986)

Identifier of the related entity

S02915

Category of the relationship

family

Type of relationship

Vilhelmína Helgadóttir (1894-1986)

is the parent of

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Sigrún Hróbjartsdóttir (1927-2015) (23.05.1927 - 16.10.2015)

Identifier of the related entity

S01225

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigrún Hróbjartsdóttir (1927-2015)

is the sibling of

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ragna Hróbjartsdóttir (1928-2014) (23.08.1928-14.09.2014)

Identifier of the related entity

S02098

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ragna Hróbjartsdóttir (1928-2014)

is the sibling of

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Haraldur Hróbjartsson (1925-1985)

Identifier of the related entity

Category of the relationship

family

Type of relationship

Haraldur Hróbjartsson (1925-1985)

is the sibling of

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Jónas Hróbjartsson (1923-1983)

Identifier of the related entity

Category of the relationship

family

Type of relationship

Jónas Hróbjartsson (1923-1983)

is the sibling of

Sigmar Hróbjartsson (1919-2014)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02912

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

2.12.2019. Frumskráning í Atom, es.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Morgunblaðið, 267. tölublað (14.11.2014), Blaðsíða 30 http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6087644

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places