Sigurður Árnason (1880-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Árnason (1880-1959)

Parallel form(s) of name

  • Sigurður Árnason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1880 - 10. júní 1959

History

Foreldrar: Árni Sigurðsson (1835-1886) og Jóninna Þórey Jónsdóttir. Ólst upp í Höfnum með foreldrum og síðar móður. Gekk tvo vetur í Möðruvallaskóla. Fyrirvinna á búi móður sinnar þar um tíma frá um 1890 fram til 1913, er móðir hans fluttist í Stykkishólm. Óðalsbóndi í Höfnum 1913-1942. Flutti til Reykjavíkur 1942 og var þar síðan. Barnsmóðir: Guðríður Rafnsdóttir. Þau eignuðust soninn Árna. Sigurður giftist ekki en hafði ráðskonur fyrir búi sínu, þeirra á meðal Guðrúnu Stefánsdóttur sem var þar í 14 ár. Þau eignuðust dótturina Sigríði. Hún var síðar búsett í Reykjavík. Dvaldi Sigurður í húsi Guðrúnar frá því hann seldi Hafnir og flutti til Reykjavíkur til dánardags.

Places

Hafnir á Skaga

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02948

Institution identifier

IS-HSK

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 02.03.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places