Sigurður Björnsson (1917-2008)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Björnsson (1917-2008)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. apríl 1917 - 10. apríl 2008

History

Sigurður Björnsson fæddist á Kvískerjum í Öræfum hinn 24. apríl 1917 og bjó þar alla tíð síðan. ,,Þó að Sigurður ætti heima á Kvískerjum tók hann að sér verkefni á ýmsum stöðum um landið framan af ævi, vann m.a. töluvert við jarðvinnslu. Sigurður var póstur í allmörg ár, einnig sinnti hann ýmsum félagsstörfum fyrir sveitina í áratugi. Hann var varamaður í sýslunefnd frá 1964-1965 og aðalmaður frá 1966-1988. Hann hafði alla tíð mikinn áhuga fyrir bóklestri og ritstörfum og skrifaði í tímarit og bækur, einkum í Skaftfelling. Öræfasveitin og Austur-Skaftafellssýsla voru honum hugleikin í skrifum sínum, einnig hafði hann mikinn áhuga á sagnfræði og fornleifum."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02623

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

07.03.2019. Frumskráning kláruð í AtoM. ES.
Lagfært 18.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places