Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Jóhann Gíslason
  • Sigurður J. Gíslason

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Siggi sprettur

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júlí 1893 - 28. mars 1983

Saga

Sigurður Jóhann Gíslason var fæddur á Skarðsá í Sæmundarhlíð 6. júlí 1893. Foreldrar hans voru Gísli bóndi á Bessastöðum þar í sveit og Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Krossi í Óslandshlíð. Sigurður var gagnfræðingur frá Akureyri 1915; en stundaði síðan nám í lýðskólunum á Jaðri og Voss í Noregi; því næst í Askov. Einnig sótti hann íslenskutíma hjá Sigurði Guðmundssyni skólameistara í M.A. Hann var kennari í Hofs- og Rípurskólahverfi 1919-1920 og Hofsskólahverfi 1933-1934. Kenndi og við unglingaskóla í Óslandshlíð og Hofsósi nokkra vetur. Kenndi við Iðnskólann í Siglufirði 1938-1944 og við gagnfræðaskólann þar 1940-1944. Hann kenndi börnum og unglingum í einkatímum á Siglufirði og Akureyri, í Reykjavík o.v.
Eftir að hann hætti kennslu, gerðist hann skrifstofumaður á Akureyri. Hann var vel hagmæltur. Sigurður stundaði vísnasöfnun í nær 70 ár og er eflaust leitun að jafn stóru einkasafni lausavísna og safni Sigurðar J. Gíslasonar. Árið 1978 var gengið frá gjafabréfi stórgjafar Sigurðar J. Gíslasonar til Héraðsskjalasafnsins. Um var að ræða allt bókasafn hans, sem hafði að geyma fágætar bækur, ljósmyndir, handrit og önnur gögn. Mest og stærst var þó vísnasafn hans, sem talið er geyma allt að 100.000 vísur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gísli Konráðsson (1865-1932) (3. ágúst 1865 - 1. feb. 1933)

Identifier of related entity

S03042

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gísli Konráðsson (1865-1932)

is the parent of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Sigurðardóttir (1862-1921) (10. ágúst 1862 - 23. mars 1921)

Identifier of related entity

S01201

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hallfríður Sigurðardóttir (1862-1921)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Gísladóttir (1910-1982) (31. jan. 1910 - 2. ágúst 1982)

Identifier of related entity

S00449

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Hallfríður Gísladóttir (1910-1982)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mínerva Gísladóttir (1915-1998) (14. sept. 1915 - 9. feb. 1998)

Identifier of related entity

S01636

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Mínerva Gísladóttir (1915-1998)

is the sibling of

Sigurður Jóhann Gíslason (1893-1983)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S01867

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

24.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 02.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir