Sigurður Jónsson (1882-1965)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurður Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. nóv. 1882 - 7. apríl 1965

Saga

Sigurður var sonur Jóns Sigurðssonar oddvita og bónda á Skúfsstöðum og konu hans Guðrúnar Önnu Ásgrímsdóttur. Fór til náms á Búnaðarskólann á Hólum og var þar 1904 sem óreglulegur nemandi og lauk þar ekki prófi en kvæntist þá um haustið Önnu Margréti Sigurðardóttur frá Bakka í Viðvíkursveit. Þau hófu búskap á móti foreldrum Sigurðar árið 1906 á hluta Skúfstaða. Keyptu síðan jörðina árið 1915 og bjuggu þar til æviloka. Leigðu ábúendum jarðarhluta 1916-1924, en bjuggu eftir það ein á allri jörðinni. Sigurður tók þátt í ýmsum félagsstörfum í sveit sinni. Sigurður og Anna eignuðust fimm börn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórey Sigurðardóttir (1924-2009) (12. mars 1924 - 30. nóv. 2009)

Identifier of related entity

S01728

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Þórey Sigurðardóttir (1924-2009)

is the child of

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurðsson (1847-1924) (13. des. 1847 - 25. des. 1924)

Identifier of related entity

S02205

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Sigurðsson (1847-1924)

is the parent of

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásmundur Jónsson (1899-1963) (6. júlí 1899 - 18. sept. 1963)

Identifier of related entity

S02213

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ásmundur Jónsson (1899-1963)

is the sibling of

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónsson (1883-1950) (6. okt. 1883 - 2. okt. 1950)

Identifier of related entity

S03029

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Jón Jónsson (1883-1950)

is the sibling of

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lestrarfélag Hólahrepps (1885 - 1964)

Identifier of related entity

S03738

Flokkur tengsla

hierarchical

Type of relationship

Lestrarfélag Hólahrepps

er stjórnað af

Sigurður Jónsson (1882-1965)

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02222

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

12.07.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
Lagfært 22.10.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 261-262.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir