Sigurður Kristófersson (1902-1979)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Kristófersson (1902-1979)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.06.1902-20.08.1979

History

Fæddur á Steinsstöðum í Tungusveit, skrifaður sonur Kristófers Tómassonar en almennt álitinn sonur Jóns Kristbergs á Víðivöllum, móðir Sigurðar var Sigurbjörg Sveinsdóttir. Sigurður dvaldist fyrstu tvö ár ævi sinnar í fóstri hjá hjónunum Sigurbjörgu Bjarnadóttur og Jósefi Jónssyni í Litladalskoti (nú Laugardal), eftir það var hann með móður sinni. Bóndi á Lýtingsstöðum í Tungusveit 1930-1931, í Sölvanesi 1931-1934, í Brekkukoti 1934-1935. Sigurður var gæddur ríkri tónlistargáfu, lék á orgel og söng með Karlakórnum Heimi um áratuga skeið. Sigurður var ókvæntur og barnlaus.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00593

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

15.03.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 23.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places