Sigurður Ólafsson (1892-1976)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sigurður Ólafsson (1892-1976)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.10.1892-27.12.1976

Saga

Sigurður Ólafsson, f. 29.10.1892 í Hróarsdal í Hegranesi. Foreldrar: Ólafur Ágúst Guðmundsson, f. 1865 og Sigurbjörg Anna Jónasdóttir f. 1869. Foreldrar Sigurðar voru í húsmennsku í Hróarsdal 1892-1894, bóndi á hluta af Ríp 1894-1897 og á hálfri Ytri-Vík í Staðarhreppi 1897-1898 en fékk Kárastaði til ábúðar 1898. Eftir andlát föður síns 1921 bjuggu Sigurður og bræður hans ásamt móður sinni á Kárastöðum. Sigurður lést ógiftur og barnlaus. Hann var mikill hagyrðingur og fræðimaður.

Staðir

Skagafjörður

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00987

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

03.06.2016 frumskráning í AtoM
28.08.2019 lagfært KSE

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimildir: http://www.bragi.arnastofnun.is/skag/hofundur.php?ID=15834

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 I, bls. 228.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects