Sigurður Jón Ólafsson (1916-1993)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Jón Ólafsson (1916-1993)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1916 - 13. júlí 1993

History

,,Sigurður J. Ólafsson fæddist í Reykjavík 4. desember 1916, sonur Ólafs Jónatanssonar frá Kolbeinsstöðum, verkamanns í Reykjavík, og Þuríðar Jónsdóttur frá Elliða í Staðarsveit. Eiginkona Sigurðar var Inga Valfríður Einarsdóttir, sjúkraliði frá Miðdal. Sigurður stundaði bifreiðaakstur á yngri árum, var rannsóknarmaður á Rannsóknarstofu HÍ og á Keldum, gærumatsmaður hjá SÍS, kjötmatsmaður á vegum yfirdýralæknis og sá um talningu búfjár í borgarlandinu á vegum Reykjavíkurborgar. Sigurður sótti ungur söngtíma hjá Sigurði Birkis og Guðmundi Jónssyni, söng með Karlakór Reykjavíkur frá 23 ára aldri og síðar með eldri félögum kórsins. Einnig söng hann í nokkrum óperum. Þá var Sigurður einn þekktasti hestamaður sinnar kynslóðar hér á landi. Hann stundaði hestamennsku frá fermingaraldri og átti fjölda hrossa sem mörg gerðu garðinn frægan, en þekktasta skeiðhross hans var Gletta sem átti Íslandsmet í skeiði í samtals 28 ár."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01445

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

29.08.2016 frumskráing í atom sfa
Lagfært 26.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places