Sigurður Pálsson (1901-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Pálsson (1901-1987)

Parallel form(s) of name

  • séra Sigurður Pálsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

08.07.1901-13.07.1987

History

Sigurður Pálsson var fæddur að Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfells- og Hnappadalssýslu 8. júlí 1901. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðríður Björnsdóttir (1868-1936) og síðari maður hennar Páll bóndi Sigurðsson (1864-1934). Tvíburasystir Sigurðar var Valgerður (1901-1959). Sigurði var komið í fóstur hjá afa sínum Sigurði Brandssyni (1832-1911) hreppstjóra í Tröð. Þar var hann til tíu ára aldurs eða þar til afi hans féll frá. Þá flutti Sigurður aftur til foreldra sinna.
Sigurður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1928 og embættisprófi í guðfræði 1933.
Hann hlaut vígslu 28. maí 1933 og tók við Hraungerðisprestakalli.
Sigurður kvæntist Stefaníu Gissurardóttur 9. janúar 1934. Þau eignuðust sjö börn.
Þau fluttu til Selfoss á sjötta áratugnum. 4. september 1966 var Sigurður vígður til vígslubiskups í Skálholtsbiskupsdæmi. Sjötugur lét hann af prestembætti á Selfossi og tók við prestembætti í Reykhólaprestakalli. Sr. Sigurður var sæmdur heiðursdoktorsnafnbót í guðfræði af guðfræðideild Háskóla íslands árið 1976.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01188

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

21.06.2016 frumskráning í atom, sup.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Sigurður Pálsson. – Andvari, 1. Tölublað (01.01.1998), Bls. 11-51. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000529848

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places