Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. des. 1895 - 22. apríl 1988

History

Foreldrar: Stefán Sigurðsson b. á Þverá í Blönduhlíð og barnsmóðir hans Sigurlaug Sigurbjörg Baldvinsdóttir. Sigurður ólst upp hjá föður sínum og stjúpmóður, Hjörtínu Hannesdóttur, sem reistu bú á Þverá er Sigurður var á öðru aldursári. Dvaldist Sigurður á heimili þeirra fram á fullorðinsár. Að Þverá vistaðist síðan konuefni Sigurðar, Anna Einarsdóttir, og reistu þau bú árið 1916 á Rein í Hegranesi. Þar bjuggu þau í þrjú ár en fluttust þá að Syðri Hofdölum í húsmennsku þar sem þau voru í þrjú ár en fluttust þá að Hjaltastaðakoti (nú Grænumýri) í eitt ár en síðan í húsmennsku í Merkigarði í Tungusveit 1922-1923, Torfmýri í Blönduhlíð 1923-1924 og Ytri Húsabakka í Seyluhreppi 1924-1926. Þaðan fluttust þau til Sauðárkróks og þar stóð heimili þeirra æ síðan. Þau keyptu jörðina Sauðá árið 1958 og varð síðasti eigandi hennar allt til þess að Sauðárkróksbær yfirtók hana. Sigurður stundaði lengst af verkamannavinnu, eftir að hann fluttist úr sveitinni, og vann um árabil á vegum Kaupfélags Skagfirðinga og var fastur starfsmaður við sláturhúsið. Hann starfaði talsvert með Verkamannafélaginu Fram á fyrstu árum þess og vann ötullega að eflingu þess, sat í stjórn um skeið, var fylgismaður jafnaðarhreyfingarinnar og starfaði um árabil með Alþýðuflokksfélaginu á Sauðárkróki. Kvæntist Önnu Sigríði Einarsdóttur (1891-1973), þau eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Indriði Karel Sigurðsson (1921-1986) (7. maí 1921 - 6. nóvember 1986)

Identifier of related entity

S00938

Category of relationship

family

Type of relationship

Indriði Karel Sigurðsson (1921-1986)

is the child of

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hreinn Sigurðsson (1934- (16.10.1934-)

Identifier of related entity

S01317

Category of relationship

family

Type of relationship

Hreinn Sigurðsson (1934-

is the child of

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Stefán Sigurðsson (1920-1966) (19. mars 1920 - 24. okt. 1966)

Identifier of related entity

S02767

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Sigurðsson (1920-1966)

is the child of

Sigurður Stefánsson (1895-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01459

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

07.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 27.08.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 V, bls. 228-231.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places