Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

Parallel form(s) of name

  • Sigurgeir Daníelsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. maí 1866 - 29. okt. 1959

History

Foreldrar: Daníel Daníelsson á Skáldstöðum í Eyjafirði og k.h. Guðrún Sigurðardóttir frá Gröf í Kaupangssveit. Sigurgeir ólst upp hjá foreldrum sínum á Skáldastöðum og vann að búi þeirra, þar til hann kvæntist árið 1893, Jóhönnu Jónsdóttur frá Syðra-Dalsgerði í Eyjafirði. Það sama ár hófu þau búskap, fyrst í Hólum á móti tengdaföður sínum, en fluttust árið 1896 að Núpufelli og bjuggu þar til 1906, er þau fluttust til Sauðárkróks. Þar tók Sigurgeir að sér rekstur sjúkrahússins og gegndi því starfi í allmörg ár. Samhliða störfum sínum við sjúkrahúsið stofnsetti hann verslunina Drangey og rak hana allt fram á efri ár. Einnig var hann mörg ár þátttakandi í útgerð á Sauðárkróki. Sigurgeir gegndi mörgum trúnaðarstörfum bæði í Eyjafirði og á S.króki. Hann var í hreppsnefnd Sauðárkrókshrepps í mörg ár og hreppstjóri 1920-1932. Sigurgeir og Jóhanna eignuðust ekki börn en ólu upp tvö fósturbörn. Sigurgeir eignaðist son með Ásdísi Andrésdóttur eftir að kona hans lést.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurður Pálsson Jónsson (1910-1972) (20.10.1910-15.09.1972)

Identifier of related entity

S00439

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Pálsson Jónsson (1910-1972)

is the child of

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurgeir var fósturfaðir Sigurðar.

Related entity

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932) (28. júlí 1892 - 6. apríl 1932)

Identifier of related entity

S01591

Category of relationship

family

Type of relationship

Geirlaug Jóhannesdóttir (1892-1932)

is the child of

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Geirlaug var fósturdóttir Sigurgeirs.

Related entity

Jóhanna Margrét Jónsdóttir (1866-1924)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Margrét Jónsdóttir (1866-1924)

is the spouse of

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017) (14.12.1934-03.10.2017)

Identifier of related entity

S03439

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Sigurðsson (1934-2017)

is the grandchild of

Sigurgeir Daníelsson (1866-1959)

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurgeir Daníelsson var fósturfaðir Sigurðar, föður Sigurgeirs Sigurðssonar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01761

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

03.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 24.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.æviskrár 1890-1910 II, bls. 289-290.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects