Item 21.-22. - Kristinn P. Briem

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-21.-22.

Title

Kristinn P. Briem

Date(s)

  • 01.05.1920 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf og teikning

Context area

Name of creator

(26.08.1924-26.08.2012)

Biographical history

Rafvirkjameistari, rak eigið rafmagnsverkstæði um árabil, stofnaði síðar saumastofu og síðar fasteignafélag á Sauðárkróki. Bæjarfulltrúi og gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Hagyrðingur.

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(1887 - 1970)

Biographical history

Kristinn var fæddur 1887. Hann var sonur hjónanna Páls Jakobs Eggerts Briem og fyrri konu hans Kristínar Guðmundsdóttur.
Kristinn missti móður sína tveggja vikna gamall og var skírður við kistu hennar.
Móðurforeldrar hans á Auðnum tóku hann í fóstur og var hann hjá þeim til sex ára aldurs, svo ýmist hjá þeim eða föður sínum.
Árið 1895 flutti Kristinn með föður sínum og seinni konu hans, Álfheiði Briem, til Akureyrar. Eftir að hann lauk gagnfræðaprófi flutti hann með föður sínum til Reykjavíkur, þar sem hann hélt áfram námi, einkum í ensku og dönsku.
Kristinn sneri sér að verslunarstörfum og vann við verslunina Edinborg í þrjú ár. Síðan hélt hann til Edinborgar í Skotlandi og vann þar hjá eigendum Edinborgarverslunar á Íslandi í þrjú ár og fluttist þá heim til Íslands.
Hann kvæntist Kristínu Björnsdóttur frá Hofstöðum í Skagafirði. Þau fluttu til Sauðárkróks árið 1912, en þar stofnaði hann verslun.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Beiðni um byggingu áburðaskúrs við útihús á lóð Kristins við Aðalgötu 20. Þessi útihús stóðu þar sem nú stendur Aðalgata 20b. Lóðateikning fylgir.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

30.05.2017 frumskráning í AtoM SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area