Item 96 - Sigurgeir Daníelsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00164-A-96

Title

Sigurgeir Daníelsson

Date(s)

  • 20.09.1926 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

Bréf

Context area

Name of creator

Biographical history

Name of creator

(14.05.1866-29.10.1959)

Biographical history

Sigurgeir ólst upp hjá foreldrum sínum á Skáldastöðum og vann að búi þeirra, þar til hann kvæntist árið 1893, en það ár hóf hann búskap, fyrst á Hólum móti tengdaföður sínum, en árið 1896 fluttist hann að Núpufelli og bjó þar til 1906, er hann fluttist til Sauðárkróks. Þegar hann ákvað að flytja til Skagafjarðar, mun það hafa verið ætlun hans að kaupa jörð og gerast bóndi þar, en ófyrirsjáanleg atvik komu í veg fyrir að af því gæti orðið. Þegar hann kom til S.króks var þar nýreist sjúkrahús, og tók hann að sér rekstur þess og gegndi því starfi í allmörg ár. Hætti því svo um tíma, en tók við því aftur um nokkurra ára skeið. Jafnhliða störfums ínum við sjúkrahúsið stofnsetti hann verslunina Drangey og rak hana allt fram á efri ár. Einnig var hann mörg ár þátttakandi í útgerð á Sauðárkróki. Sigurgeir gegndi mörgum trúnaðarstörfum bæði í Eyjafirði og á S.króki. Hann var í hreppsnefnd Sauðárkrókshreppst í mörg ár og hreppstjóri 1920-1932. Þegar hann var kominn á sjötugsaldur, réðst hann í að byggja stórt íbúðarhús úr steinsteypu og nefndi hann það Miklagarð. Var það eitt stærsta íbúðarhús á staðnum. Síðustu árin dvaldist hann hjá fóstursyni sínum, Sigurði P. Jónssyni og k.h. Ingibjörgu Eiríksdóttur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Ósk um að byggja skúr við vesturhlið á húsi sínu. Fannst ekki í fundargerð,

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

01.06.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area