Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Parallel form(s) of name

  • Sigurlaug Elísabet Árnadóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. feb. 1910 - 26. júní 2002

History

Sigurlaug var fædd á Sauðárkróki, foreldrar hennar voru hjónin sr. Árni Björnsson prestur á Sauðárkróki 1887-1913 og k.h. Líney Sigurjónsdóttir. ,,Eftir að Sigurlaug lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík hóf hún nám við Hjúkrunarskóla Íslands og útskrifaðist árið 1933. Fór síðan í frekara nám í Belgíu og Englandi í eitt ár. Sigurlaug vann á Hvítabandinu og Röntgendeild Landsspítala 1934 -1937. Sigurlaug giftist 8.8. 1937 Skafta Benediktssyni frá Hlíð í Lóni, þau keyptu jörðina Hraunkot í Lóni og bjuggu þar frá hausti 1937. Hún var organisti í Stafafellskirkju í hartnær 60 ár. Sigurlaug starfaði mikið að félags - og menningarmálum. Hún sat lengi í hreppsnefnd Bæjarhrepps og var með fyrstu konum á Íslandi til að gegna því starfi. Hún sat lengi í formannaráði Kvenfélagasambands Íslands og sat landsþing þess. Hún sat einnig fulltrúaráðsfundi og landsfundi Kvenréttindafélags Íslands, og á vettvangi þess bar hún árið 1952 upp tillögu um að í hverri sveitarstjórn, nefnd og ráði á Íslandi skyldi sitja að minnsta kosti ein kona. Sigurlaug átti lengi sæti í hreppsnefnd Bæjarhrepps og var ein fyrsta kona á Íslandi til að gegna því starfi. Hún sat í Byggðasafnsnefnd og Þjóðhátíðarnefnd Austur-Skaftafellssýslu 1975. Sigurlaug sá um útgáfu á bókum Guðlaugar mágkonu sinnar og las sögur hennar upp í útvarpi ásamt frumsömdum erindum sínum. Hún þýddi einnig allmargar bækur og sá um útgáfu þeirra. Fyrir störf sín að félags- og menningarmálum fékk hún riddarakross Fálkaorðunnar árið 1975. Sigurlaug var frumkvöðull í garðrækt. Þau Skafti komu upp skrúðgarði þar sem hún kom upp af fræjum ýmsum skrautjurtum frá fjarlægum heimshlutum. Hún fékk fyrir þau störf viðurkenningar víða að, þar á meðal frá Garðyrkjufélagi Íslands árið 1985. Auk allra annarra starfa gegndi Sigurlaug mikilvægu uppeldisstarfi. Hún fóstraði mikinn fjölda sumarbarna." Sigurlaug og Skafti áttu einn fósturson.

Places

Sauðárkrókur, Austur- Skaftafellssýsla, Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Líney Sigurjónsdóttir (1873-1953) (6. okt. 1873 - 8. okt. 1953)

Identifier of related entity

S02626

Category of relationship

family

Type of relationship

Líney Sigurjónsdóttir (1873-1953)

is the parent of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Björnsson (1863-1932) (1. ágúst 1863 - 26. mars 1932)

Identifier of related entity

S00812

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Björnsson (1863-1932)

is the parent of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Árnason (1906-1974) (28. júlí 1906 - 1. júlí 1974)

Identifier of related entity

S02693

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Árnason (1906-1974)

is the sibling of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Björn Einar Árnason (1896-1967) (27. feb. 1896 - 23. nóv. 1967)

Identifier of related entity

S02627

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Einar Árnason (1896-1967)

is the sibling of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snjólaug Guðrún Árnadóttir (1898-1975)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Snjólaug Guðrún Árnadóttir (1898-1975)

is the sibling of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Páll Kristinn Árnason (1899-1970) (19. júlí 1899 - 7. mars 1970)

Identifier of related entity

S03138

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Kristinn Árnason (1899-1970)

is the sibling of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurjón Þorvaldur Árnason (1897-1979) (3. mars 1897 - 10. apríl 1979)

Identifier of related entity

S03139

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurjón Þorvaldur Árnason (1897-1979)

is the sibling of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árni Björn Árnason (1902-1979) (18. okt. 1902 - 15. ágúst 1979)

Identifier of related entity

S03140

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Björn Árnason (1902-1979)

is the sibling of

Sigurlaug Árnadóttir (1910-2002)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02497

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

ISSAR

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

23.04.2018, frumskráning í AtoM - GBK
Lagfært 20.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

  • Avestan

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places