Sigurlaug Jónsdóttir (1870-1968)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurlaug Jónsdóttir (1870-1968)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. jan. 1870 - 12. maí 1968

History

Foreldrar: Jónas Jónsson í Hróarsdal og 2. k. h. Elísabet Gísladóttir frá Lóni í Viðvíkursveit. Sigurlaug ólst upp hjá foreldrum sínum fram undir tvítugt, en þá réðst hún norður að Þönglabakka í Fjörðum þar sem hún kynntist manni sínum Theódóri Friðrikssyni frá Flatey á Skjálfanda. Fyrstu árin bjuggu þau í tvíbýli að Gili í Fjörðum á móti foreldrum Theódórs. Næstu þrjú árin voru þau hér og þar í húsmennsku, síðast að Bárðartjörn í Höfðahverfi. Árið 1902 fluttu þau vestur í Skagafjörð og voru fyrst um sinn í húsmennsku á kotum í grennd við Sauðárkrók en bjuggu svo í níu ár á Sauðárkróki þar til þau fluttu til Húsavíkur 1916 þar sem þau bjuggu saman til 1936 er þau skildu. Eftir lok seinni heimstyrjaldar flutti Sigurlaug aftur til Sauðárkróks og bjó þar í Blöndalshúsi fram á tíræðisaldur. Síðustu æviárin dvaldi hún í Reykjavík hjá syni sínum. Sigurlaug og Theódór eignuðust sex börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jónas Jónsson (1840-1927)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónas Jónsson (1840-1927)

is the parent of

Sigurlaug Jónsdóttir (1870-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sesselja Magnúsína Theodórsdóttir (1900-1931) (09.11.1900-10.05.1931)

Identifier of related entity

S01035

Category of relationship

family

Type of relationship

Sesselja Magnúsína Theodórsdóttir (1900-1931)

is the child of

Sigurlaug Jónsdóttir (1870-1968)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01036

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

08.06.2016 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 22.07.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1890-1910 IV, bls. 232.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects