Silfrastaðir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Silfrastaðir

Equivalent terms

Silfrastaðir

Associated terms

Silfrastaðir

29 Archival descriptions results for Silfrastaðir

29 results directly related Exclude narrower terms

Bókhaldsgögn 1950

Bókhaldsgögn vegna ársins 1950, flest vegna húsbyggingar á Silfrastöðum. 31 pappírsskjal, flest reikningar, en einnig yfirlit og vinnuskýrslur.

Jóhann Lárus Jóhannesson (1914-1989)

Bókhaldsgögn 1951

Bókhaldsgögn vegna ársins 1951, flest vegna húsbyggingar á Silfrastöðum. 48 pappírsskjöl, flest reikningar, en einnig yfirlit og vinnuskýrslur.

Jóhann Lárus Jóhannesson (1914-1989)

Bókhaldsgögn 1952

Bókhaldsgögn vegna ársins 1952, vegna húsbyggingar á Silfrastöðum. 5 pappírsskjöl, flest reikningar, en einnig brunatryggingarskjal.

Jóhann Lárus Jóhannesson (1914-1989)

Hvis 7

Steingrímur Jónsson (1844-1935) b. Silfrastöðum- kona hans- Kristín E. Árnadóttir (1858-1907)- og sonur þeirra Jóhannes Steingrímsson (1883-1968) b Silfrastöðum Skag.

Jóhann Lárus Jóhannesson: Skjalasafn

  • IS HSk N00299
  • Fonds
  • 1899-1970

1 askja, inniheldur m.a. bréf, líftryggingaskjöl, bókhaldsgjögn, fjárbókhald, skólabækur og gögn vegna póstafgreiðslu sem staðsett var á Silfrastöðum.

Jóhann Lárus Jóhannesson (1914-1989)

Minning - Greinar 1966 - 1969

Minning um:
Jóhannes Jónsson Þorleifsstöðum. Minningagrein. Tíminn 8 / 1 1966.
Jón Jónsson Hof Höfðaströnd. Minningagrein. Tíminn 5 / 6 1966.
Jón Jónsson Syðri - Húsabakka. Minningagrein. Tíminn 7 / 9 1966.
Steingrímur Steinþórsson, fyrrverandi forsætisráðherra Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 18 / 11 1966.
Guðbjartur Ólafsson Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 14 / 2 1967.
Amalía Sigurðardóttir frá Víðivöllum. Minningargrein. Tíminn 15 / 8 1967.
Sigurður Þórðarson alþingismaður, frá Nautabúi. Minningargrein og bréf. Tíminn 12 / 9 1967. Meðfylgjandi er bréf um beiðni um birtingu á greininni.
Guðmundur Sveinsson fulltrúi Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 22 / 10 1967.
Páll Sigurðsson frá Keldudal. Minningargrein. Tíminn. 7 10 1967.
Jóhannes Steingrímsson Silfrastöðum. Minningargrein. Tíminn 21 / 4 1968.
María Rögnvaldsdóttir frá Réttarholti Sauðárkróki. Minningargrein. Tíminn 14 / 11 1968.
Arngrímur Sigurðsson Litlu - Gröf. Minningargrein. Tíminn 20 / 12 1968.
Kristján Karlsson fyrrverandi skólastjóri á Hólum, Reykjavík. Minningargrein. Tíminn 2 / 12 1968.
Árni J. Hafstað Vík. Minningargrein. Tíminn. 29 / 6 1969.
Páll D. Þorgrímsson Hvammi. Minningargrein. Tíminn 15 / 7 1969.
Guðrún Sigurðardóttir Sleitustöðum. Minningargrein. Tíminn 31 / 7 1969.
Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Ási. Aldarminning 19 / 11 1969.

Gísli Magnússon (1893-1981)

Mynd 35

Nyrsti hluti Silfrastaðafjalls í apríl 1927. Bólugil fjær, Strangilækur nær.

Egill Jónasson (1901-1932)

Skrá yfir gefna muni

Listinn er handskrifaður á tvær pappírsarkir í folio broti, alls átta síður.
Hann nær yfir hluti sem keyptir hafa verið í safnið, óljóst er á hvaða tímabili.
Listinn er sundurliðaður eftir bæjum.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 20,1 x 16,5 cm.
Bókin inniheldur ýmsar frásagnir, má. dagbókarbrot, frásögn úr útvarpinu, ættfræði, endurminningar Gísla á Hofi í Svarfaðardal, og ýmis sundurleit fróðleiksbrot um Siglufjarðarskarð.
Framan á bókina er skrifað: "Frá Silfrastöðum og Egilsá. Frá Neskoti. Sögn um Siglufjarðarskarð.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggur minnisblað sem Hjalti Pálsson hefur skrifað um innihald bókarinnar.

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)