Símalínur

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Símalínur

Equivalent terms

Símalínur

Associated terms

Símalínur

21 Archival descriptions results for Símalínur

21 results directly related Exclude narrower terms

Álit allsherjarnefndar

Álitið er handskrifað á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar áskorun um endurbót á símalínu milli Siglufjarðar og Sauðárkróks.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Álit fjármálanefndar

Álitið handskrifað á pappírsörk í A5 stærð.
Það varðar lánsábyrgð vegna símalagningar í Skefilsstaðahreppi.
Ryðskemmd eftir bréfaklemmu er á skjalinu, annars er ástand þess gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktanir Hofshrepps

Bréfið er handskrifað á pappírsörk í folio stærð.
það varðar ályktanir almenns hreppsfundar um vegamál, hafnarmál og símamál.
Ástand skjalsins er gott.

Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu (1874-1988)

Ályktun Hofshrepps

Ályktunin er handskrifuð á pappírsörk í A4 stærð.
Það varðar áskorun til Landsímastjóra um aukningu símalína.
Ástand skjalsins er gott.

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga (1947-)

Höfði, Aðalgata 11

Höfði. Gamla símstöðin á Sauðárkróki. Símstöðin var opnuð hinn 1. október 1906 og strfrækt þar til ársins 1954. Við símstöðina var hið fræga kjafrahorn, þar sem íbúar bæjarins hittust til skrafs og ráðagerða, enda stutt að sækja fréttir úr hinum stóra heimi.

Stílabók

Stílabókin er í stærðinni 32 x 13 cm. Innbundin í harðspjalda kápu.
Í bókina er skrifaður fróðleikur og ljóð úr útvarpsþáttum. Einnig ýmis önnur ljóð, æviágrip Pálma Sveinssonar á Reykjavöllum í Skagafirði, hugleiðing um kosningarétt kvenna, annála atriði, fróðleikur um símalagningu og Glaumbæ í Skagafirði, fjártala í Holtshreppi 1932,frásögn um leiksýningu 1953 (ekki ljóst hvar hún var sett upp) og sögn um álagablett í Minni-Brekku.
Ástand bókarinnar er gott.
Með liggja tvö minnisblöð

Pétur Jóhann Jónasson (1883-1972)