Skottastaðir í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Skottastaðir í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

Equivalent terms

Skottastaðir í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

Associated terms

Skottastaðir í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

10 Archival descriptions results for Skottastaðir í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu

10 results directly related Exclude narrower terms

BS426

Klemens Guðmundsson í Bólstaðarhlíð gengur frá Skottastöðum með pósttöskuna á öxl. Halldór Jóhannsson bóndi gengur niður brekkuna frá bænum. Local Caption Myndin virðist spegluð í bókinni: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 234.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS431

Kristín Halldórsdóttir (f. 1927) á Skottastöðum í Svartárdal í fagurlega hlöðnum bæjargöngum á Skottastöðum. Að baki hennar sést í hlóðirnar. Til vinstri sér í fót Halldórs bónda Jóhannssonar. Bruno skrifaði að hliðargangurinn til vinstri sé aðeins 1 -4 metrar á hæð og að baki telpurnnar er fjóshurðin 1 -15 x 0 -60 cm.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS432

Halldór Jóhannsson á Skottastöðum í fjósi.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS434

Heimilsfólk á Skottastöðum í Húnavatnsþingi. Frá vinstri: Halldór Jóhannsson (1895-1982) bóndi - Kristín (f. 1927) dóttir hans - Guðríður Einarsdóttir og Guðmundur Halldórsson rithöfundur - sem síðar kenndi sig við Bergstaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS435

Heimilisfólk á Skottastöðum. Halldór Jóhannsson (1895-1982) situr við borð. Gaflveggurinn og veggurinn undir skarsúðinni eru tajaldaðir og skrýddir síðum úr blaði í bók. Á hillu má m.a. sjá saumavél og fjölskyldumyndir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS436

Bærinn á Skottastöðum í Svartárdal - A-Hún. Guðrún Einarsdóttir móðir húsfreyju á bæjarhlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS628

Maður í bæjargöngum. Líklega á Skottastöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Skottastaðir og Eiríksstaðir

Uppdrættir af tveimur torfbæjum; Skottastöðum og Eiríksstöðum í Svartárdal. Hjá uppdrættinum af Eiríksstöðum kemur fram ártalið 1935 og líklega eru allir uppdrættirnir gerðir á því ári.

Bruno Scweizer (1897-1958)