Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1886 - 3. sept. 1932

History

Snæbjörn var fæddur að Grunnasundsnesi við Stykkishólm. Foreldrar hans voru Sigurgeir Snæbjörnsson og Ólafar Jónsdóttur. Árið 1900 hóf Snæbjörn að læra bakaraiðn á Ólafsvík, 18 ára sigldi hann svo til Kaupmannahafnar þar sem hann lauk sveinsprófi í bakaraiðn. Haustið 1913 fluttist hann til Sauðárkróks og tók við rekstri brauðgerðarhúss Guðrúnar Þorsteinsdóttur, þar sem nú er Aðalgata 25. Húsið keypti hann 1921 og rak þar bakarí allt til dauðadags. Jafnframt hafði hann búrekstur bakatil á lóðinni með fáeinar kýr og talsvert af hænum, því mikið þurfti af mjólk og eggjum til brauðgerðarinnar. Snæbjörn tók virkan þátt í leiklistarstarfi og söngmálum, var einn aðalhvatamaður að stofnun Skákfélags Sauðárkróks og var einn af stofnendum Slysavarnardeildarinnar. Jafnframt sat hann í hreppsnefnd frá 1916-1922.
Snæbjörn giftist Ólínu Ingibjörgu Björnsdóttur og eignuðust þau sex börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010) (07.08.1930-05.04.2010)

Identifier of related entity

S00642

Category of relationship

family

Type of relationship

Eva Mjallhvít Snæbjörnsdóttir (1930-2010)

is the child of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir (1925-2015) (27. júní 1925 - 26. júní 2015)

Identifier of related entity

S00111

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Svanfríður Snæbjörnsdóttir (1925-2015)

is the child of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947) (28. jan. 1924 - í júní 1947)

Identifier of related entity

S00169

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólöf Sigríður Snæbjörnsdóttir (1924-1947)

is the child of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005) (14.06 1928-19.07.2005)

Identifier of related entity

S00224

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurgeir Snæbjörnsson (1928-2005)

is the child of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-2017) (30. sept. 1932 - 16. feb. 2017)

Identifier of related entity

S01360

Category of relationship

family

Type of relationship

Snæbjörg Snæbjarnardóttir (1932-2017)

is the child of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980) (23. maí 1903 - 13. okt. 1980)

Identifier of related entity

S01813

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólína Ingibjörg Björnsdóttir (1903-1980)

is the spouse of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Snæbjörn var fyrri maður Ólínu.

Related entity

Óli Björn Kárason (1960- (26. ágúst 1960-)

Identifier of related entity

S02663

Category of relationship

family

Type of relationship

Óli Björn Kárason (1960-

is the grandchild of

Snæbjörn Sigurgeirsson (1886-1932)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00055

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 02.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950-IV, (bls.260).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places