Snorri Jóhannsson (1870-1941)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Snorri Jóhannsson (1870-1941)

Parallel form(s) of name

  • Snorri Lúðvík Guðmundur Jóhannsson
  • Snorri Jóhannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

09.01.1870-09.06.1941

History

Snorri Lúðvík Guðmundur Jóhannsson, f. 09.01.1870 að Merkigili í Skagafirði, d. í Reykjavík 09.06.1941. Foreldrar: Jóhann Jónsson óðalsbóndi á Merkigili og kona hans Sigurbjörg Jónatansdóttir. Höfðu forfeður Snorra búið mann fram af manni á Merkigili. Snorri missti föður sinn ungur en móðir hans giftist Agli Steingrímssyni. Snorri gekk ungur á Möðruvallaskólann og lauk þar prófi. Fór síðan í Búnaðarskólann á Hólum og lauk einnig prófi þar. Var svo um tíma heima á Merkigili en sigldi um tíma til Kaupmannahafnar, dvaldi þar um skeið og nam verslunarfræði. Eftir að hann kom þaðan stundaði hann verslunarstörf um nokkurra ára bil á Norðurlandi, bæði á Sauðárkróki og Akureyri. Nokkru eftir aldamótin 1900 fluttist hann til Reykjavík og gerðist skrifstofumaður hjá klæðaverksmiðjunni Nýju Iðunni. Nokkru síðar gerðist hann starfsmaður í Útvegsbankanum hf. Og gengdi því starfi þar til hann hætti fyrir aldurssakir. Var auk þessa til fjölda ára stefnuvottur Reykjavíkur.
Maki: Guðborg Eggertsdóttir frá Staðarhóli. Þau eignuðust ekki börn saman. Fyrir átti Snorri eina dóttur, Brynhildi (f. 23.11.1890) með Ingibjörgu Erlendsdóttur. Brynhildur ólst upp hjá foreldrum hans og reisti síðar bú á Merkigili. Hún lést ung og lét eftir sig tvær dætur sem Snorri og kona hans ólu upp. Einnig ólu þau upp Snorra Jónasson loftskeytamann og Maríu Thorlacius.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigurbjörg Jónatansdóttir

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Jónatansdóttir

is the parent of

Snorri Jóhannsson (1870-1941)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Egill Steingrímsson (1847-1927)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Egill Steingrímsson (1847-1927)

is the parent of

Snorri Jóhannsson (1870-1941)

Dates of relationship

Description of relationship

Stjúpfaðir Snorra, seinni maður Sigurbjargar.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02965

Institution identifier

IS-HSK

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Final

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 30.03.2020 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places