Snorri Laxdal Karlsson (1915-2004)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Snorri Laxdal Karlsson (1915-2004)

Parallel form(s) of name

  • Snorri Laxdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. okt. 1915 - 14. okt. 2004

History

Snorri Laxdal Karlsson fæddist á Bakka á Skagaströnd. Hinn 14. október 1939 kvæntist Snorri Jóhönnu Kristínu Guðmundsdóttur frá Efra-Apavatni í Laugardal, þau eignuðust þrjú börn. ,,Snorri starfaði stærstan hluta starfsævi sinnar sem slökkviliðsmaður á Reykjavíkurflugvelli. Hann stofnaði ásamt fleirum bifreiðastöðina Bæjarleiðir og var í stjórn hennar um árabil. Hann starfaði sem leigubílstjóri og ökukennari jafnframt slökkviliðsstörfum. Snorri var mikill áhuga- og athafnamaður um hrossarækt."

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01676

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

27.09.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 21.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places