Staðarfjöll

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Staðarfjöll

Equivalent terms

Staðarfjöll

Tengd hugtök

Staðarfjöll

4 Lýsing á skjalasafni results for Staðarfjöll

4 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

EEG2631

Við Staðarrétt komið úr 1. leit í Staðarfjöllum 1974. Frá v. Magnús Jóhannesson, Brautarholti, Skafti Steinbjörnsson, Hafsteinsstöðum, Ágúst Oddsson frá Akranesi og óþekktur.

Einar Eylert Gíslason (1933-2019)

Upprekstrarfélag Staðarfjalla: Skjalasafn

  • IS HSk N00233
  • Safn
  • 1898

Kaupsamningur Upprekstrarfélags Staðarfjalla á Reynistaðarafrétt árið 1898. Bréfið er líklega eftirrit af upprunalega kaupsamningnum en samningurinn er dagsettur 28.03.1898 á Hafsteinsstöðum.
Í samningnum segir "Afréttarfélagið er: allur Staðarhreppur, allir Rípurhreppur að undanteknu Eyhildarholti, af Seyluhreppi Langholtið fram að Litlu-Seylu að henni meðtaldri, Geldingarholt, holtskot, Fjall, Vatnskarð og Elvogar innan sama hrepps, af Sauðárhreppi allir bæir í Borgarsveit."
Einnig fylgir frumvarp til reglugjörðar fyrir notkun Staðarafréttar, skyldum og réttindum sem eign þeirri fylgir.

Upprekstrarfélag Staðarfjalla