Stefán Sigurðsson (1875-1931)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Stefán Sigurðsson (1875-1931)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. júní 1875 - 21. júlí 1931

Saga

Hreppstjóri og bóndi á Sleðabrjót í Jökulsárhlíð, N-Múl. Hann var fæddur á Geirastöðum í Hróarstungu, 6. júní 1875. Foreldra sína missti Stefán með stuttu millibili, innan við fermingaraldur, ólst hann eftir það upp hjá móður- og föðurfrændum fram um tvítugt. Ungur réðist Stefán til utanferðar, til trésmíðanáms í Kaupmannahöfn. Fáum árum eftir að heim kom keypti Stefán stórbýlið Sleðbrjót í Hlíðarhreppi. Hann var foringi sveitar sinnar á meðan hans naut við og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. Hreppstjóri var hann um langt skeiö, sat í sýslunefnd í mörg ár og ýmis fleiri opinber störf voru honum falin. Árið 1906 kvæntist Stefán Björgu Sigmundsdóttur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00319

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

1.12.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 11.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir