Stóru-Akrar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Stóru-Akrar

Equivalent terms

Stóru-Akrar

Tengd hugtök

Stóru-Akrar

11 Lýsing á skjalasafni results for Stóru-Akrar

11 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Stóru Akrar 1

Sigurður Björnsson sækir um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á jörðinni Stóru-Ökrum 1. Teikningu gerði Byggingastofnun landbúnaðarins. Umsókn dagsett 20.04.1977.
Teikning fylgir ekki.

Grunnskóli Akrahrepps: Skjalasafn

  • IS HSk N00278
  • Safn
  • 1946-2006

Ýmis gögn er varða skólastarfs Grunnskóla Akrahrepps frá 1952 til 2006. Megnið er frá tímabilinu 1995-2006.

Grunnskóli Akrahrepps

Fundagjörðabók I Úrdráttur

Harðspjalda handskrifuð fundargjörðabók í góðu ástandi. Hún virðist vera nýlega skrifuð ( gæti verið Árni Bjarnasson sem skrifar ) upp úr gögnum gjörðabóka en í upphafi bókar sem hefur titil Úrdráttur úr fundargjörðum búnaðarfélags Akrahrepps og störf þess til 1892. eru skrifaðar upplýsingar er koma fram í eldri gögnum safnsins. Lítur út eins og verið sé að hreinskrifa upplýsingar.

Búnaðarfélag Akrahrepps

Mynd 14

Myndin er tekin á Stóru-Ökrum. F.v. Sigfús Stefánsson frá Bjarnastöðum, síðar í Flugumýrarhvammi, Árni Jónsson á Víðimel, Jón Agnarsson, sonur Agnars Baldvinssonar og Árnýjar Jónsdóttur, Garðar Jónsson, Syðstu-Grund, Friðjón Hjörleifsson, Ásgarði.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 32

Þinghúsið á Stóru-Ökrum í apríl 1927. Síðar stækkað og endurbyggt. Heitir nú Héðinsminni.

Egill Jónasson (1901-1932)