Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

05.12.1905-06.06.1980

History

Svavar ólst upp hjá móður sinni og móðurforeldum í Stefánsbæ á Sauðárkróki. Hann gekk í barnaskóla Sauðárkróks, sem var hans eina skólaganga. Sem unglingur gekk hann til hverskonar starfa eins og þá var títt og varð gjaldgengur til margskonar verka, skarpur og fljótur að tileinka sér hin ýmsu störf og innti þau vel af hendi. Undir tvítugsaldur fór Svavar að kenna liðagigtar sem lagðist allþungt á hann, sérstaklega fætur og hendur. Hann gat því ekki stundað líkmlega erfiðisvinnu og varð að snúa sér að öðrum og líkamlega léttari störfum. Hann vann um tíma við afgreiðslu í brauðbúð í Sauðárkróksbakaríi síðan á skrifstofu KS og loks sem gjaldkeri hjá Sauðárkrókskaupstað. Svavari var góður söngmaður, hafði fagra tenórrödd og söng lengi með Kirkjukór Sauðárkróks, karlakórnum Ásbirningum og Karlakór Sauðárkróks. Í öllum þessum kórum söng hann oft einsöng. Eins söng hann einsöng með kór Fíladelfíusafnaðarins á Sauðárkróki, í Reykjavík og víðar um land. Má segja að hann hafi sungið á þeirra vegum til æviloka. Hörpustrengir, hljómplötuútgáfa á vegum Fíladelfíu í Reykjavík, gaf út tvær plötur með söng hans. Hann spilaði á hljóðfæri sem hann kallaði sítar. Hann lék á trompet með lúðrasveit Sauðárkróks sem Eyþór móðurbróðir hans stjórnaði. Svavar var góður leikari og lék mörg hlutverk hjá Leikfélagi Sauðárkróks. Hann var góð eftirherma og eftirsóttur sem slíkur við hin ýmsu tækifæri út um allt hérað. Þegar hvítasunnusöfnuðurinn tók til starfa á Sauðárkróki gekk Svavar til liðs við hann, var hann virkur og góður liðsmaður, ekki hvað síst er kom að söng og hljóðfæraleik. Söfnuðurinn var m.a. ástæða þess að hann fluttist til Reykjavíkur vorið 1974. Hugðist hann vinna fyrir söfnuðinn og syngja með kór Fíladelfíu.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Kristín Björg Svavarsdóttir (1933-2017) (1. júlí 1933 - 24. júní 2017)

Identifier of related entity

S01326

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Björg Svavarsdóttir (1933-2017)

is the child of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sverrir Sigurðsson Svavarsson (1934-2011) (24. nóvember 1934 - 27. september 2011)

Identifier of related entity

S01015

Category of relationship

family

Type of relationship

Sverrir Sigurðsson Svavarsson (1934-2011)

is the child of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ögmundur Eyþór Svavarsson (1928-1999) (30.03.1928-23.08.1999)

Identifier of related entity

S00103

Category of relationship

family

Type of relationship

Ögmundur Eyþór Svavarsson (1928-1999)

is the child of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Ögmundardóttir (1907-1994) (23.10.1907-29.06.1994)

Identifier of related entity

S01325

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Ögmundardóttir (1907-1994)

is the spouse of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyþór Stefánsson (1901-1999) (23. jan. 1901 - 3. nóv. 1999)

Identifier of related entity

S00435

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

is the cousin of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svava Sigurbjörg Hjaltadóttir (1952-2012) (1. feb. 1952 - 24. feb. 2012)

Identifier of related entity

S00492

Category of relationship

family

Type of relationship

Svava Sigurbjörg Hjaltadóttir (1952-2012)

is the grandchild of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Magnús Sverrisson (1954-) (09.12.1954)

Identifier of related entity

S00489

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Sverrisson (1954-)

is the grandchild of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Svava María Ögmundardóttir (1954- (7. okt. 1954)

Identifier of related entity

S01974

Category of relationship

family

Type of relationship

Svava María Ögmundardóttir (1954-

is the grandchild of

Svavar Sigpétur Guðmundsson (1905-1980)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00434

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

05.01.2016 frumskráning í AtoM SFA

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skag.ævisk. 1910-1950 VII, bls. 257

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places