Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Parallel form(s) of name

  • Sveinn Jóhannsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. júní 1929 - 17. sept. 1987

History

Sveinn var sonur hjónanna Lovísu Sveinsdóttur frá Mælifellsá og Jóhanns Péturs Magnússonar frá Gilhaga, sem bjuggu á Mælifellsá allan sinn bú skap. Sveinn ólst upp á Mælifellsá til 17 ára aldurs er foreldrar hans hættu búskap. Þá fór hann til eins vetrar undirbúningsnáms fyrir menntaskóla hjá séra Halldóri Kolbeins. Hann fór síðan í Menntaskólann á Akureyri og stundaði þar nám í einn vetur. 6. júní 1950, giftist Sveinn Herdísi Björnsdóttur frá Stóru-Ökrum í Blönduhlíð, þau eignuðust sex börn. Árið 1954 keyptu þau jörðina Varmalæk í Lýtingsstaðahreppi af Gunnari bróður Sveins. Á Varmalæk og Mælifellsá stundaði Sveinn hefðbundinn búskap með kindur og kýr, ásamt hrossabúskap, hrossarækt og umfangsmikilli hrossaverslun. Einnig seldi hann og keypti reiðhesta og allar tegundir hrossa til útflutnings og slátrunar. Á Varmalæk var verslun og bensínsala ásamt hestaleigu fyrir ferðamenn. Sveinn og Björn sonur hans tóku einnig að sér fararstjórn í fjallaferðum um Ey vindarstaðaheiði, Kjöl og Sprengisand um árabil. Sveinn tók virkan þátt í félagsmálum sveitunga sinna, var í hreppsnefnd í 20 ár, varaoddviti í eitt kjörtímabil og í ýmsum nefndum og ráðum. Auk þess að vera bóndi og kaupmaður á Varmalæk var Sveinn framkvæmdastjóri Slátursamlags Skagfirðinga og í forustusveit skagfirskra hestamanna.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979) (2.3.1892-8.5.1979)

Identifier of related entity

S00584

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Pétur Magnússon (1892-1979)

is the parent of

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Gunnar Jóhannsson (1922-1979) (09.02.1922-09.01.1979)

Identifier of related entity

S00598

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnar Jóhannsson (1922-1979)

is the sibling of

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóhann Hjálmarsson (1919-1990) (27. nóv. 1919 - 22. maí 1990)

Identifier of related entity

S01829

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Hjálmarsson (1919-1990)

is the sibling of

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhann var uppeldisbróðir Sveins.

Related entity

Herdís Björnsdóttir (1925-2006) (23. des. 1925 - 26. feb. 2006)

Identifier of related entity

S01822

Category of relationship

family

Type of relationship

Herdís Björnsdóttir (1925-2006)

is the spouse of

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hestamannafélagið Stígandi (1945 - 1980)

Identifier of related entity

S03734

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hestamannafélagið Stígandi

is controlled by

Sveinn Jóhannsson (1929-1987)

Dates of relationship

1978

Description of relationship

Formaður

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01832

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

12.10.2016 frumskráning í atom sfa
Lagfært 28.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Minningargrein eftir fósturbróður Sveins: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/7575/

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places