Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.11.1894-20.12.1981

History

,,Sveinsína ólst upp hjá foreldrum sínum, Bergi Sveinssyni og Jóhönnu Sveinsdóttur, fyrst á Þorbrandsstöðum í Langadal, en fluttist síðan að Mánaskál á Laxárdal, er hún var þrettán ára gömul. Um tvítugsaldur brá hún sér til Reykjavíkur og sótti sauma- og hannyrðanámskeið hjá systrunum á Landakoti og vann þar jafnframt. Að því loknu fluttist hún heim í átthagana og dvaldis á Mánaskál allt þar til hún fluttist til Ingimundar Bjarnasonar járnsmiðs að Kirkjuskarði. Sveinsína var merkiskona á marga lund; mikil húsmóðir og sinnti félagsmálum af atorku og áhuga. Hún var formaður verkakvennafélagsins Öldunnar 1940-1941, starfaði lengi með kvenfélaginu og var um árabil ein af virkustu félögum leikfélagsins. Ásamt annasömum húsmóðurstörfum, vann hún um langt árabil þá vinnu sem til féll, bæði sláturhúss- og fiskvinnu. Hún var greind, glaðvær, góður félagi sem hvarvetna bar með sér hressandi blæ. Hún var ágætlega hagmælt og alltítt, að snjallar stökur hennar um menn og atvik á vinnustöðum flygju milli starfsfólksins og vektu kátínu. Sveinsína var meðalhá vexti og allþrekin, dökkhærð og brúneyg. Tengsl hennar við sveitina voru sterk. Hún hafði mikið yndi af að umgangast dýr og sinnti af alýð þeim blómum, sem uxu í garði hennar. Gestrisni hennar og greiðasemi var rómuð og gerði hú sér ekki mannamun með hreinlyndi og heillyndi fremur en bóndi hennar. Hún var virt kona, vinmörg og höfðingleg." Ingimundur og Sveinsína eignuðust fjórar dætur.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Sigríður Ingimundardóttir (1922-2017) (21. jan. 1922 - 12. maí 2017)

Identifier of the related entity

S00339

Category of the relationship

family

Type of relationship

Sigríður Ingimundardóttir (1922-2017)

is the child of

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Steinunn Ingimundardóttir (1938- (11. ágúst 1938-)

Identifier of the related entity

S02093

Category of the relationship

family

Type of relationship

Steinunn Ingimundardóttir (1938-

is the child of

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Dates of the relationship

Description of relationship

Related entity

Ingimundur Bjarnason (1886-1976) (16. sept. 1886 - 6. mars 1976)

Identifier of the related entity

S00033

Category of the relationship

family

Type of relationship

Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

is the spouse of

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Dates of the relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00518

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

02.02.2016 SFA
Lagfært 19.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár1910-1950 I bls 149.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places