Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.11.1894-20.12.1981

Saga

,,Sveinsína ólst upp hjá foreldrum sínum, Bergi Sveinssyni og Jóhönnu Sveinsdóttur, fyrst á Þorbrandsstöðum í Langadal, en fluttist síðan að Mánaskál á Laxárdal, er hún var þrettán ára gömul. Um tvítugsaldur brá hún sér til Reykjavíkur og sótti sauma- og hannyrðanámskeið hjá systrunum á Landakoti og vann þar jafnframt. Að því loknu fluttist hún heim í átthagana og dvaldis á Mánaskál allt þar til hún fluttist til Ingimundar Bjarnasonar járnsmiðs að Kirkjuskarði. Sveinsína var merkiskona á marga lund; mikil húsmóðir og sinnti félagsmálum af atorku og áhuga. Hún var formaður verkakvennafélagsins Öldunnar 1940-1941, starfaði lengi með kvenfélaginu og var um árabil ein af virkustu félögum leikfélagsins. Ásamt annasömum húsmóðurstörfum, vann hún um langt árabil þá vinnu sem til féll, bæði sláturhúss- og fiskvinnu. Hún var greind, glaðvær, góður félagi sem hvarvetna bar með sér hressandi blæ. Hún var ágætlega hagmælt og alltítt, að snjallar stökur hennar um menn og atvik á vinnustöðum flygju milli starfsfólksins og vektu kátínu. Sveinsína var meðalhá vexti og allþrekin, dökkhærð og brúneyg. Tengsl hennar við sveitina voru sterk. Hún hafði mikið yndi af að umgangast dýr og sinnti af alýð þeim blómum, sem uxu í garði hennar. Gestrisni hennar og greiðasemi var rómuð og gerði hú sér ekki mannamun með hreinlyndi og heillyndi fremur en bóndi hennar. Hún var virt kona, vinmörg og höfðingleg." Ingimundur og Sveinsína eignuðust fjórar dætur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Ingimundardóttir (1922-2017) (21. jan. 1922 - 12. maí 2017)

Identifier of related entity

S00339

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Sigríður Ingimundardóttir (1922-2017)

is the child of

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Ingimundardóttir (1938- (11. ágúst 1938-)

Identifier of related entity

S02093

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Steinunn Ingimundardóttir (1938-

is the child of

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Bjarnason (1886-1976) (16. sept. 1886 - 6. mars 1976)

Identifier of related entity

S00033

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Ingimundur Bjarnason (1886-1976)

is the spouse of

Sveinsína Bergsdóttir (1894-1981)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S00518

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

02.02.2016 SFA
Lagfært 19.06.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Skagfirskar æviskrár1910-1950 I bls 149.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir