Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999)

Parallel form(s) of name

  • Þorsteinn Erlings Ásgrímsson
  • Þorsteinn Ásgrímsson

Standardized form(s) of name according to other rules

  • Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999)

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.09.1936-08.05.1999

History

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson, f. að Ási í Vatnsdal 23.09.1936, d. 08.05.1999 í Reykjavík. Foreldrar: Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir og Ásgrímur Kristinsson. Þau bjuggu á Ásbrekku í Vatnsdal.
Maki: Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 16.02.1934. Hún ólst upp að Varmalandi í Sæmundarhlíð. Þau eignuðust tvö börn.
Þorsteinn og Ingibjörg hófu búskap í félagi við foreldra hennar 1958 og bjuggu að Varmalandi til vorsins 1988, er þau fluttust til Sauðárkróks.
Þorsteinn tók virkan þátt í félagsmálum, sat m.a. í sveitarstjórn Staðarhrepps og tók þátt í stofnun Héraðsnefndar Skagafjarðar og var formaður hennar 1990-1994. Hann var formaður stjórnar Hólalax hf. frá 1983 til dánardags. Þá sat hann í stjórn Kaupfélags Skagafirðinga um árabil.

Places

Varmalandi í Sæmundarhlíð

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S03521

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 20.10.2022 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects