Árni Thorsteinson (1870-1962)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Árni Thorsteinson (1870-1962)

Parallel form(s) of name

  • Árni Thorsteinson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • A.Thorsteinson

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.10.1870-16.10.1962

History

Árni Thorsteinsson, f. 15.10.1870, d. 16.10.1962. Foreldrar: Árni Bjarnason Thorsteinson. landfógeti í Reykjavík, f. 1839 og Soffía Kristjana Hannesdóttir Thorsteinson húsfreyja, f. 1839. Árni varð stúdent frá Lærða skólanum 1890 og Cand.phil. 1891. Las lög um hríð en lauk ekki prófi. Lærði ljósmyndum á ljósmynmdastofu Charles Petersen í Kaupmannahöfn árið 1897. Rak ljósmyndastofu í Reykjavík árin 1897-1918. Var bókhaldari hjá Sjóvártryggingafélagi Íslands 1918-1929 og starfsmaður Landsbankans frá 1930. Maki: Helga Einarsdóttir Thorsteinson húsfreyja, f. 22.10.1875. Þau eignuðust 4 börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Control area

Authority record identifier

S02696

Institution identifier

HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 15.08.2019 KSE.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Heimild:
Ljósmyndarar á Íslandi, bls. 120.

Maintenance notes