Eining 2 - "Til Kristjáns tíunda", kvæði eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00165: Skjalasafn-C-2

Titill

"Til Kristjáns tíunda", kvæði eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum

Dagsetning(ar)

  • 27.04.1947 (Creation)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

úrklippa úr dagblaði.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(04.11.1882-07.04.1965)

Lífshlaup og æviatriði

Sigurður var sonur Jóns Sigurðssonar oddvita og bónda á Skúfsstöðum og konu hans Guðrúnu Önnu Ásgrímsdóttir. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum í stórum systkinahóp. Fór til náms á Búnaðarskólann á Hólum og var þar 1904 sem óreglulegur nemandi og lauk þar ekki prófi en kvæntist þá um haustið. Dvaldist svo með foreldrum sínum, en hóf búskap á móti þeim 1906 á hluta jarðarinnar. Keypti síðan jörðina af föður sínum og bjó þar til æviloka. Leigði ábúendum jararhluta 1916-1924, en bjó eftir það einn á allri jörðinni. Hún var talin með stærstu jörðum að landrými þar íí sveit og metin 1861 á 28.5 hdr. Þeir feðgar bættu um búnað á henni með jarðabótum og húsabyggingum, og var jörðin metin 1922 á 68 hdr. Hélt Sigurður áfram mbótum sínum og byggði á síðustu árum sínum vandað steinhús. Sigurður tók þátt í ýmis félagsstörf í sveit sinni, en var hlutlus um annarra hagi hversdagslega. Stundaði bú sitt með kostgæfni og fyrirhyggju. Komst því vel af fjárhagslega og var mörgum veitandi, þar sem býli hans var mjög í þjóðbraut til Hóla.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

"Til Kristjáns tíunda". Kvæði eftir Ásmund Jónsson frá Skúfsstöðum í tilefni af afmæli Kristjáns konungs. Úrklippa úr Morgunblaðinu frá 27. apríl 1947.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Í skjalageymslu HSk

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Tegund gagna

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SFA

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

12.07.2017 frumskráning í AtoM, SFA.
07.09.2017 yfirfarið, sup.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir