Torfbæir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Torfbæir

Equivalent terms

Torfbæir

Associated terms

Torfbæir

151 Archival descriptions results for Torfbæir

151 results directly related Exclude narrower terms

Thames og Hudson

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Thames og Hudson
Alls 6 pappírsarkir.
Varðar: Útgáfu bókar um torfbæi.
Ástand skjalanna er gott.

Thames og Hudson

Tom Morton

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Tom Morton.
Alls 2 pappírsarkir.
Varðar: Fornleifarannsókn.
Ástand skjalanna er gott.

Tom Morton

Terry Hughes

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Terry Hughes
Alls 2 pappírsarkir.
Varðar: Fyrirspurn um torfhús.
Ástand skjalanna er gott.

Terry Hughes

Bréfritari Húsafriðunarnefnd

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Húsafriðunarnefndar.
22 pappírsarkir í A4 stærð.
Varðar Tyrfingsstaðaverkefnið og ferniseringu á timburgólfi í Áshúsi.
Ástand skjalsins er gott.

Húsafriðunarnefnd ríkisins

Torf til bygginga

Smáritið er 28 fjölritaðar síður í A5 broti, auk kápu.
Höfundur þess er Sigríður Sigurðardóttir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Mynd 293

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Líkan af torfbæ.
Af sýningu í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Sýningarskrá

Sýningaskráin er ljósrituð á tvær pappirsarkir í A4 stærð, aðra hvíta og hina græna.
Fremst er uppdráttur af torfbænum í Glaumbæ og innan í lýsingar á hverju rými fyrir sig.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

KCM95

Mynd tekin í Hofsstaðaseli. Drengurinn er Ólafur M. Óskarsson (ca. 1966-1970.)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Mynd 229

Selnes á Skaga. Íbúðarhúsið var byggt árið 1958.
Tóftarbrotunum á bakkanum var ýtt fram af og þar með grafinn niður sporvagn sem notaður var við fisklöndun.
Ofarlega til vinstri eru tóftir af fjárhúsum.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Lýsing á baðstofunni í Glaumbæ

Lýsingin er skráð á pappírsörk í folio stærð.
Vélritaðar leiðbeiningar hægra megin en tekning vinstra megin.
Lýsingin er gerð 1949, af Maríu Jónsdóttur og lýsir baðstofunni er faðir hennar, Jón Hallson, kom sem prestur í Glaumbæ árið 1874.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

BS2784

Torfrista. Á sama stað og BS 2831a. Líklega í Mývatnssveit.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2788

Bærinn að Svínavatni í Húnavatnshreppi. Á hlaði stendur Steingrímur Jóhannesson bóndi með kíki. Bustirnar eru f.v. Betri stofan - en fyrir ofan hana geymsluloft sem gengið var í úr hlóðaeldhúsi - sem var baka til. Stofan er nú á byggðasafninu á Reykjum í Hrútafirði. Bæjardyr voru fremur rúmgóðar. Þriðja burst var geymsla. Lengst til hægri var smiðjan. Að baki þessum húsum var baðstofan.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2723

Fólk og hestar á hlaðinu í Heiðarseli. Þorbjörg Schweizer situr á hesti en Sveinbjörg systir hennar talar við hana. Árni Jónsson hugar að reiðtygjum á hesti Þorbjargar. Hugsanlega er þarna mynduð brottför Þorbjargar og Brunos - en þau fluttust til Þýskalands.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS419

Betri stofan í gamla íbúðarhúsinu í Bólstaðarhlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS299

Laufás - framhlið: gestastofa - bæjardyr - skáli - dúnhús og skemma. Sr. Þorvarður lengst t.v. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður í miðið og líklega Baldur Helgason smiður lengst t.v. Hundurinn hét Vígi. Laufáshnjúkur yfir bænum. Á burstinni má sjá æðarblika úr tré og á mæninum yfir bæjargöngunum er vindhani með nafni bæjarins.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS314

Bærinn í Laufási. Tréönd fremst á myndinni var á húsmæni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS330

Úr borðstofu í gamla bænum á Laufási. Dragkista t.v. og skrifpúlt undir glugga.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS335

Halldór Þormar á garðabandi í fjárhúsunum í Laufási.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS436

Bærinn á Skottastöðum í Svartárdal - A-Hún. Guðrún Einarsdóttir móðir húsfreyju á bæjarhlaði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS441

Steinár í Svartárdal. Norðurendi baðstofu til hægri og eldhús til vinstri. Við eldhúshornið standa Stefán Þórarinn Sigurðsson (1907-2000) og k.h. Ragnheiður Þóra Jónsdóttir (1908-1997).

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS473

Sigvaldi Björnsson bóndi á Skeggstöðum við hlóðir í eldhúsinu á bænum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS485

Bæjarhús á Gili séð úr hlíðinni ofan bæjarins. Local Caption Sjá nánar Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 223

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS495

Fjósar í Svartárdal. Hesthús fyrir fjóra hesta fremst á myndinni. Uppi á hólnum erum fjárhús og heimatilbúinn valtari á hlaðinu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS575

Skeggstaðir í Svartárdal. Fjallið á móti heitir Fjósafjall - eftir bænum Fjósum sem er aðeins neðar í dalnum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS628

Maður í bæjargöngum. Líklega á Skottastöðum í Svartárdal - Hún.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS116

Skemmuþil í Múlakoti. Við hestinn stendur Jón Ingi Jónsson síðar bóndi að Deild í Fljótshlíð og Dufþaksholti og Reynir Túbals (f. 1925) fyrir framan hestinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS475

Í hlóðaeldhúsi á Skeggstöðum í Svartárdal - Hún. Sigvaldi Björnsson bóndi við hlóðirnar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS487

Bæjarburstir á Gili með fagurlega skornum vindskeiðum. Á hlaði er fiskisteinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS514

Engihlíð í Langadal í Húnavatnsþingi. Blanda er bak við bæjarhúsin.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS515

Haukagil í Vatnsdal. Maðurinn fyrir framan skemmuna er Eggert Konráðsson - en í bæjardyrum stendur Ágústína Grímsdóttir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS89

Litlabrekka við Suðurgötu í Reykjavík - andspænis gatnamótunum Suðurgötu og Grímshaga. Bærinn mun hafa verið byggður laust fyrir 1890. Húsið var rifið 1981.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS332

Laufás. Horft til vesturs út um baðstofuglugga.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS437

Suðurhlið Steinárbæjarins í Svartárdal. Tin vinstri er baðstofustafninn en skemman t.h. Í litla skrúðgarðinum eru Ragnheiður Jónsdóttir (1908-1997) t.h. og Ingibjörg Sigurðardóttir (1894-1957) tengdamóðir hennar.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS443

Barkarstaðir í Svartárdal Hún. Tvö f.h. óþekkt þá Þorleifur Jóhannesson vinnumaður (1913-1988) - Vermundur Eiríksson (1925-1964) frá Vatnshlíð - Halldóra Bjarnadóttir húsfreyja (1903-1960) og Sigurður Þorkelsson bóndi (1888-1976) hann heldur á Þorkatli syni sínum - (f. 1933) síðar bónda á Barkarstöðum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS431

Kristín Halldórsdóttir (f. 1927) á Skottastöðum í Svartárdal í fagurlega hlöðnum bæjargöngum á Skottastöðum. Að baki hennar sést í hlóðirnar. Til vinstri sér í fót Halldórs bónda Jóhannssonar. Bruno skrifaði að hliðargangurinn til vinstri sé aðeins 1 -4 metrar á hæð og að baki telpurnnar er fjóshurðin 1 -15 x 0 -60 cm.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS465

Eiríksstaðir í Svartárdal - Hún. Guðmundur Sigfússon (1906-1993) stendur með hest sinn framan við bæinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS277

Í bæjargöngunum á Staðartungu í Hörgárdal - Eyjafirði.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS298

Séð að bæ og útihúsum í Laufási frá norðri. Baðstofa til vinstri.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS312

Þak á hlóðareldhúsinu (líklega) í Laufási

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS128

Lambhús á Keldum á Rangárvöllum. Keldnalækur í forgrunni.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS462

Eiríksstaðir í Svartárdal - Hún. Guðmundur Sigfússon bóndi í bæjardyrum

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS480

Klemens Guðmundsson b. Brún í Svartárdal - Hún og Sigurður Steindórsson á hlaðinu.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS297

  1. Austurhlið Laufásbæjar - baðstofuhúsið. Gluggarnir vinstra megin eru á eldhúsi og búri - lengst t.h. er pilthúsið. Uppi er baðstofan - hjónaherbergið og kontórinn.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS426

Klemens Guðmundsson í Bólstaðarhlíð gengur frá Skottastöðum með pósttöskuna á öxl. Halldór Jóhannsson bóndi gengur niður brekkuna frá bænum. Local Caption Myndin virðist spegluð í bókinni: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 234.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS442

Barkarstaðir í Svartárdal. Drengurinn er Vermundur Eiríksson frá Vatnshlíð - sem dvaldist á Barkarstöðum.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS115

Hundur við fjárhús í Múlakoti í Fljótshlíð

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS133

Svana Theodórsdóttir (1922-1994) og Skúli Theódórsson (1925) í anddyrinu á Keldnabænum. Bak við Svönu eru dyrnar að Skálanum og sér þar í gamalt kirkjualtari. Til hægri sést í Saltkistuna fyrir gróft salt - en til vinstri er Stóra kistan. Í henni var geymt ómalað korn. Sjá nánar: Úr torfbæjum inn í tækniöld III - bls. 87.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS135

Veggskápur frá 1779 við búrdyrnar í anddyri gamla bæjarins á Keldum. Á myndinni eru einnig snælda - hrossabrestur og kambur.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Results 1 to 85 of 151