Torfbæir

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Torfbæir

Equivalent terms

Torfbæir

Associated terms

Torfbæir

151 Archival descriptions results for Torfbæir

151 results directly related Exclude narrower terms

Mynd 14

Glaumbær í Skagafirði.
Maðurinn vinstra megin á myndinni er óþekktur.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 64

Hópur fólks gæðir sér á nesti við torfbæ. Í bakgrunni er fallega hlaðinn veggur.
Í skýringum við myndina segir "mjólkurdrykkja og skyrát." Myndin sennilega tekin að Saurbæ í Eyjafirði í september 1927.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 65

Tveir menn gæða sér á nesti við torfbæ. Í bakgrunni er fallega hlaðinn veggur.
Í skýringum við myndina segir "mjólkurdrykkja og skyrát."

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 33

Óþekktur maður með hest í taumi. Í baksýn er hluti torfbæjar.

Egill Jónasson (1901-1932)

Mynd 29

Bjarnfríður Þorsteinsdóttir f. 1894 á Auðnum í Sæmundarhlíð, d. 1977 á Sauðárkróki. Hún dvaldist á Bakka í Hólmi og síðar í Húsey 1917 til 1932. Móðir Hjartar Vilhjálmssonar, bifreiðastjóra á Sauðárkróki. Myndin tekin á Bakka 1928.
Tilgáta: Barnið gæti heitið Sigurður Steindórsson.

Egill Jónasson (1901-1932)

Hcab 567

Brennigerðisbær- frá vinstri: Salome Pálmadóttir með dóttir sína Guðbjörgu Þorvaldsdóttur- Ingibjörg Þorvaldsdóttir- Elínborg Jónsdóttir og Sigrún Fannland. Frummynd er í eigu Guðnýjar Tómasdóttur Gíslasonar Kaupmanns.

Ingibjörg Jónsdóttir (1908-2001)

KCM331

Kofi í Varmahlíð. Austan og sunnar sundlaugarinnar í gilbarminum að sunnanverðu. Þar bjó gamall maður með nokkrar karakúlkindur. Ingólfur Sveinsson.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM290

Bóla í Blönduhlíð. Sigrún M. Jónsdóttir (Lóa) lengst t.v. hjá börnunum. Aðrir óþekktir.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM95

Mynd tekin í Hofsstaðaseli. Drengurinn er Ólafur M. Óskarsson (ca. 1966-1970.)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM82

Hofsstaðasel. Hesthús nær. Fjárhús fjær. Bárujárnshlaða á bak við (ca. um 1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

BS419

Betri stofan í gamla íbúðarhúsinu í Bólstaðarhlíð.

Bruno Scweizer (1897-1958)

Mynd 229

Selnes á Skaga. Íbúðarhúsið var byggt árið 1958.
Tóftarbrotunum á bakkanum var ýtt fram af og þar með grafinn niður sporvagn sem notaður var við fisklöndun.
Ofarlega til vinstri eru tóftir af fjárhúsum.

Jón Norðmann Jónasson (1898-1976)

Mynd 13

Hópur af fólki fyrir framan burstabæ. Hundur hægra megin á myndinni og tunna í forgrunni.
Fólkið og staðurinn óþekkt.

Eyþór Stefánsson (1901-1999)

Tom Morton

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Tom Morton.
Alls 2 pappírsarkir.
Varðar: Fornleifarannsókn.
Ástand skjalanna er gott.

Tom Morton

Thames og Hudson

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Thames og Hudson
Alls 6 pappírsarkir.
Varðar: Útgáfu bókar um torfbæi.
Ástand skjalanna er gott.

Thames og Hudson

Terry Hughes

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Terry Hughes
Alls 2 pappírsarkir.
Varðar: Fyrirspurn um torfhús.
Ástand skjalanna er gott.

Terry Hughes

Bréfritari Húsafriðunarnefnd

Bréfasamskipti Byggðasafnsins og Húsafriðunarnefndar.
22 pappírsarkir í A4 stærð.
Varðar Tyrfingsstaðaverkefnið og ferniseringu á timburgólfi í Áshúsi.
Ástand skjalsins er gott.

Húsafriðunarnefnd ríkisins

Lýsing á baðstofunni í Glaumbæ

Lýsingin er skráð á pappírsörk í folio stærð.
Vélritaðar leiðbeiningar hægra megin en tekning vinstra megin.
Lýsingin er gerð 1949, af Maríu Jónsdóttur og lýsir baðstofunni er faðir hennar, Jón Hallson, kom sem prestur í Glaumbæ árið 1874.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Torf til bygginga

Smáritið er 28 fjölritaðar síður í A5 broti, auk kápu.
Höfundur þess er Sigríður Sigurðardóttir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sýningarskrá

Sýningaskráin er ljósrituð á tvær pappirsarkir í A4 stærð, aðra hvíta og hina græna.
Fremst er uppdráttur af torfbænum í Glaumbæ og innan í lýsingar á hverju rými fyrir sig.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Mynd 293

Svartvhít ljósmynd. Negatíva skönnuð í tif.
Líkan af torfbæ.
Af sýningu í Grunnskólanum á Hofsósi.

Guðni Sigurður Óskarsson (1950-)

Results 1 to 85 of 151