Tryggingar

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Tryggingar

Equivalent terms

Tryggingar

Tengd hugtök

Tryggingar

19 Lýsing á skjalasafni results for Tryggingar

19 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Líftryggingarskírteini

Þrjú líftryggingarskírteini, gefin út til handa Brodda Jóhannessyni. Hvert skírteini um sig er opna í A4 broti, ásamt einni aukasíðu sem fest er inn í opnununa með innsigluðu bandi.

Lifförsakrings-aktiebolaget

Tryggingagögn

Tryggingaskjöl úr eigu Tryggva Guðlaugssonar í Lónkoti, alls 8 stk.
Frá Brunabótafélagi Íslands og Samvinnutryggingum.
Skjölin hafa brotnað upp á hornum og á þeim eru blettir eftir óhreinindi.

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Brunabótafélag Íslands: Skjalasafn

  • IS HSk N00226
  • Safn
  • 1971-1978

Kvittanir, yfirlit yfir iðngjöld, skeyti. Gögn úr fórum Björns Egilssonar, umboðsmanni Brunabótafélags Íslands í Lýtingasstðahreppi .

Brunabótafélag Íslands (1917-)

Kristinn Gísli Konráðsson: Skjalasafn

  • IS HSk N00119
  • Safn
  • 1937-1981

Einkaskjalasafn Gísla Konráðssonar. Allt frá heimilisbókhaldi til einkabréfa.

Kristinn Gísli Konráðsson (1892-1982)

Kvittun fyrir vátryggingum

Kvittunin er vélrituð á pappírsörk í A5 stærð.
Hún varðar greiðslu á vátryggingum.
Skjalið er óhreint og hefur orðið fyrir rakaskemmdum.

Stefán Vagnsson (1889-1963)