Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Tryggvi í Lónkoti

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. nóv. 1903 - 6. mars 1994

History

Tryggvi Guðlaugsson fæddist 20. nóvember 1903, sonur Guðlaugs Bergssonar b. á Skálá, Keldum og víðar í Sléttuhlíð og Jakobína Halldórsdóttir frá Bárðartjörn í Höfðahverfi (þau voru ekki í hjónabandi). Stjúpmóðir Tryggva var Helga Sigríður Pálsdóttir. Tryggvi var bóndi að Ysta-Hóli og síðar í Lónkoti í Sléttuhlíð. Meðfram bústörfum kom hann að ýmsum trúnaðar- og ábyrgðarstörfum fyrir sveitunga sína og var lengi í Sýslunefnd Skagafjarðar. Kona hans var Ólöf Oddsdóttir (1896-1976). Þau eignuðust 3 börn. 2 þeirra dóu við fæðingu og sonur þeirra, Oddur Steingrímur Tryggvason lést þegar hann var 24 ára. Tryggvi brá búi árið 1978 og fluttist þá á Sauðárkrók.

Places

Lónkot, Sléttuhlíð, Sauðárkrókur

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Fóðurbirgðafélag Fellshrepps (1929 - 1969)

Identifier of related entity

S03739

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Fóðurbirgðafélag Fellshrepps

is controlled by

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dates of relationship

1960

Description of relationship

Formaður

Related entity

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966) (1928 - 1966)

Identifier of related entity

S03708

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Nautgriparæktarfélag Fellshrepps (1928 - 1966)

is controlled by

Tryggvi Guðlaugsson (1903-1994)

Dates of relationship

1934

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S01534

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

12.09.2016, frumskráning í atom, gþó.
Lagfært 07.09.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Íslendingabók. Morgunblaðið, minningargrein um Tryggva, 12.03.1994.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places