Item 1 - Útfararræða yfir S. Guðrúnu Sveinsdóttur

Identity area

Reference code

IS HSk N00137-A-1

Title

Útfararræða yfir S. Guðrúnu Sveinsdóttur

Date(s)

  • 1977 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

4 útprentuð A4 blöð.

Context area

Name of creator

(5. apríl 1914 - 31. mars 2008)

Biographical history

Gunnar Gíslason, f. á Seyðisfirði 05.04.1914. d, 31.03.2008. Foreldrar: Gísli Jónsson (1882-1964) verslunarmaður á Seyðisfirði og fyrri kona hans Margrét Arnórsdóttir (1887-1920). Skráður hjá afa sínum, sr. Arnóri Árnasyni, á Hvammi í Laxárdal, árið 1930. ,,Gunnar tók stúdentspróf frá MA árið 1938 og guðfræðipróf frá HÍ árið 1943. Bóndi og sóknarprestur í Glaumbæ í Seyluhreppi 1943-1982. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1977-1982. Jafnframt skólastjóri unglingaskóla í Varmahlíð 1944-1946. Sat allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 1965. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum., m.a. Í stúdentaráði Háskóla Íslands 1939–1940. Formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, 1940–1941. Í hreppsnefnd Seyluhrepps 1946–1986. Í stjórn Skógræktarfélags Skagfirðinga frá 1947, formaður 1961–1981. Í stjórn Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ 1948–1986. Í bankaráði Búnaðarbankans 1969–1985. Kosinn 1973 í flutningskostnaðarnefnd. Sat á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1965. Alþingismaður Skagfirðinga 1959, alþingismaður Norðurlands vestra 1959–1974 (Sjálfstæðisflokkur). Varaþingmaður Skagfirðinga apríl–maí 1955 og apríl–maí 1957."

Maki (17. júní 1944): Ragnheiður Margrét Ólafsdóttir (fædd 13. apríl 1915), þau eignuðust sex börn.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Dates of creation revision deletion

Language(s)

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places