Item 20 - Útmæld lóð úr landi Sauðár

Identity area

Reference code

IS HSk N00173-A-20

Title

Útmæld lóð úr landi Sauðár

Date(s)

  • 10.04.1919 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 örk 41*33

Context area

Name of creator

(18.08.1852-28.11.1930)

Biographical history

Foreldrar hans voru Ólafur Briem og Dómhildur Þorsteinsdóttir. Ólafur missti foreldra sína ungur og fór þá í fóstur að Espihóli til Eggerts Ó. Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur Briem. Síðar fór hann til sr. Ólafs Þorvaldssonar á Hjaltastöðum og k.h. Sigríðar Magnúsdóttur. Uppúr tvítugu sigldi hann til Kaupmannahafnar og lærði trésmíði. Flutti til Sauðárkróks árið 1886 og byggði þar húsið Bræðrabúð. Ólafur starfaði alla tíð síðan sem trésmiður á Sauðárkróki. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Name of creator

(15. ágúst 1882 - 21. ágúst 1964)

Biographical history

Jón fæddist að Háagerði í Austur-Húnavatnssýslu þann 15.8. 1882, sonur Björns Jónssonar, hreppstjóra á Veðramóti, og Þorbjargar Stefánsdóttur frá Heiði í Gönguskörðum. Fyrri kona Jóns var Geirlaug Jóhannesdóttir og eignuðust þau tíu börn. Seinni kona Jóns var Rósa Stefánsdóttir. Jón lauk gagnfræðaprófi frá Möðruvöllum 1899, kennaraprófi frá Jonstrup á Sjálandi 1908 en sótti jafnframt námskeið við Kennaraháskóla Kaupmannahafnar 1905 og fór síðar utan í námsferðir. Jón var skólastjóri Barnaskóla Sauðárkróks frá 1908-52, og skólastjóri unglingaskóla þar 1908-46. Hann vann ötullega að málefnum góðtemplara, sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir regluna og var heiðursfélagi Stórstúku Íslands. Jón gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Hann var hreppsnefndarmaður í tvo áratugi og oddviti lengst af, sóknarnefndarformaður í 40 ár, formaður Ungmennafélagsins Tindastóls, sat í stjórn Rauða kross félags Skagafjarðar og Dýraverndunarfélags Skagafjarðar, var heiðursfélagi ýmissa samtaka og félaga og fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Jón lést í Reykjavík 21. ágúst 1964

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Útmæld lóð í landi þjóðjarðarinnar Sauðá handa skólastjóra Jóni Þ. Björnssyni. Lóðin liggur á Sauðármóum sunnanvert við kirkjugarðinn. 57 metrar frá suðri til norðurs 57 metra frá austri til vesturs. Samtals 3249 fermetrar að flatarmáli.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

25.07.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places