Item 6 - Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Ólaf Guðmundsson

Identity area

Reference code

IS HSk N00173-A-6

Title

Útmæld lóð úr landi Sauðár fyrir Ólaf Guðmundsson

Date(s)

  • 02.01.1918 (Creation)

Level of description

Item

Extent and medium

1 örk 41*33

Context area

Name of creator

(18.08.1852-28.11.1930)

Biographical history

Foreldrar hans voru Ólafur Briem og Dómhildur Þorsteinsdóttir. Ólafur missti foreldra sína ungur og fór þá í fóstur að Espihóli til Eggerts Ó. Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur Briem. Síðar fór hann til sr. Ólafs Þorvaldssonar á Hjaltastöðum og k.h. Sigríðar Magnúsdóttur. Uppúr tvítugu sigldi hann til Kaupmannahafnar og lærði trésmíði. Flutti til Sauðárkróks árið 1886 og byggði þar húsið Bræðrabúð. Ólafur starfaði alla tíð síðan sem trésmiður á Sauðárkróki. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Name of creator

(12.10.1861-30.05.1945)

Biographical history

Ólst upp hjá foreldum sínum í Hún.sýslu., var í vinnumennsku á ýmsum bæjum í Skefilsstaðahreppi 1878-1894, kvæntist það sama ár Sigurlaugu Gísladóttur. Fyrstu ár sín í hjónabandi voru þau ýmist í vinnumennsku eða húsmennsku þar til þau fluttu til Sauðárkróks árið 1905, í svokallaðan Jósefsbæ, síðar Ólafsbæ. Ólafur stundaði sjómennsku og verkamannavinnu. Ólafur og Sigurlaug eignuðust eina dóttur.

Archival history

Immediate source of acquisition or transfer

Content and structure area

Scope and content

Útmæling lóðara í landi Sauðár handa Ólafi Guðmundssyni. Lóðin liggur vestan við Frúarstíg frá því 10 metrum fyrir sunnan Ólafsbæ norður undir Sauðárós. 40 metrar á lengd frá suðri til norðurs 19 metrar á breidd frá austri til vesturs (28 metrar að sunnan 10 metrar að norðan) samtals 760 fermetrar.

Appraisal, destruction and scheduling

Accruals

System of arrangement

Conditions of access and use area

Conditions governing access

Conditions governing reproduction

Language of material

  • Icelandic

Script of material

Language and script notes

Physical characteristics and technical requirements

Finding aids

Allied materials area

Existence and location of originals

Í skjalageymslu HSk

Existence and location of copies

Related units of description

Related descriptions

Notes area

Alternative identifier(s)

Access points

Subject access points

Place access points

Name access points

Genre access points

Description control area

Description identifier

SFA

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation revision deletion

25.07.2017 frumskráning í AtoM

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Accession area

Related subjects

Related people and organizations

Related genres

Related places