Safn N00222 - Gunnar Valdimarsson: Skjalasafn

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HSk N00222

Titill

Gunnar Valdimarsson: Skjalasafn

Dagsetning(ar)

  • 1854-1970 (Creation)

Þrep lýsingar

Safn

Umfang og efnisform

5 öskjur.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1907-1975)

Lífshlaup og æviatriði

Gunnar Valdemarsson, f. að Rauðalæk efra á Þelamörk 21.02.1907, d. 30.07.1975. Foreldrar: Valdemar Guðmundsson (Sláttu-Gvendar) og Arnbjörg Guðmundsdóttir. Ólst upp á Rauðalæk fyrstu þrjú árin en síðan á Fremri-Kotum í Norðurárdal og í Bólu. Stundaði akstur vörubíla og mjólkurbíla. Maki: Sigurlaug Stefánsdóttir fædd á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð. Þau eignuðust fimm börn. Reistu bú að Fremri-Kotum 1937. Þann 6. júlí 1954 hljóp mikil skriða á bæinn og olli gríðarlegu tjóni á húsakosti og jörð en allt var byggð upp aftur með góðum fjárstyrk og eljusemi ábúenda. Gunnar hafði einnig umboð fyrir eldsneyti á vegum Shell heima á Fremri-Kotum og stundaði margvíslega flutninga. Hann þótti handlaginn og sinnti viðgerðum fyrir sjálfan sig og aðra.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Bækur og pappírsskjöl komin frá Gunnari Valdimarssyni á Fremri-Kotum.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Staðir

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

KSE

Kennimark stofnunar

IS-HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Dates of creation revision deletion

Frumskráning í Atom 26.04.2019. KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres

Tengdir staðir