Valdemar Helgi Guðmundsson (1877-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Valdemar Helgi Guðmundsson (1877-1966)

Hliðstæð nafnaform

  • Valdemar Guðmundsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

  • Valdemar Guðmundsson

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.03.1877-25.11.1966

Saga

Valdemar Helgi Guðmundsson, f. 25.03.1877 á Myrká í Hörgárdal, d. 25.11.1966 á Sauðárkróki. Foreldrar: Guðmundur Jónsson, bóndi á Bási í Hörgárdal og víðar og kona hans Lilja Gunnlaugsdóttir. Valdemar fór ungur úr foreldrahúsum til móðurbróður síns, Jóhanns í Flöguseli og var þar fram yfir fermingu. Stundaði svo vinnumennsku í nokkur ár. Hóf búskap á Bessahlöðum í Öxnadal. Fluttist ða Efra-Rauðalæk á Þelamörk 1905. Fluttist ásamt konu sinni að Fremri-Kotum vorið 1910 og bjuggu þau þar til 1924. Keyptu þá jörðina Bólu og fluttu þangað.
Maki: Arnbjörg Guðmundsdóttir, f. 03.12.1883, d. 19.11.1938 í Bólu. Foreldrar: Guðmundur Sigfússon og Steinunn Anna Sigurðardóttir. Þau eignuðust tvo syni en ólu einnig upp Rósu Pálínu Kristfinnsdóttur.
Eftir lát Arnbjargar bjuggu feðganir Valdemar og Guðmundur að Bólu í nær 30 ár. Á yngri árum fékkst Valdemar við nautgripakaup fyrir Kaupfélag Eyfirðinga og eitt vorið rak hann í einni ferð um 30 naut, mörg fullorðin og mannýg, í einni ferð niður yfir heiði til Akureyrar. Með honum í för var aðeins Guðmundur sonur hans, þá innan við fermingu.

Staðir

Fremri-Kot
Bóla

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Valdemarsson (1911-1976) (07.11.1911-18.10.1976)

Identifier of the related entity

S02785

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Valdemarsson (1911-1976)

is the child of

Valdemar Helgi Guðmundsson (1877-1966)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Valdemarsson (1907-1975) (1907-1975)

Identifier of the related entity

S02652

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Valdemarsson (1907-1975)

is the child of

Valdemar Helgi Guðmundsson (1877-1966)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1886-1969) (15.04.1886-05.08.1969)

Identifier of the related entity

S02792

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Guðmundsson (1886-1969)

is the sibling of

Valdemar Helgi Guðmundsson (1877-1966)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1883-1938) (03.12.1883-19.11.1938)

Identifier of the related entity

S02847

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1883-1938)

is the spouse of

Valdemar Helgi Guðmundsson (1877-1966)

Dagsetningar tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02779

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 09.09.2019 KSE.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 319-321.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir