Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Auðkenni

Tegund einingar

Person

Leyfileg nafnaform

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

  1. mars 1878 - 25. nóv. 1966

Saga

Valdimar Helgi Guðmundsson, f. 25.03.1877 á Myrká í Hörgárdal. Foreldrar: Guðmundur Jónsson, bóndi á Bási í Hörgárdal og víðar og kona hans Lilja Gunnlaugsdóttir. Valdimar fór ungur úr foreldrahúsum til móðurbróður síns, Jóhanns í Flöguseli og var þar fram yfir fermingu. Stundaði svo vinnumennsku í nokkur ár. Hóf búskap á Bessahlöðum í Öxnadal. Fluttist að Efra-Rauðalæk á Þelamörk 1905. Á yngri árum fékkst Valdimar við nautgripakaup fyrir Kaupfélag Eyfirðinga og eitt vorið rak hann í einni ferð um 30 naut, mörg fullorðin og mannýg, í einni ferð niður yfir heiði til Akureyrar. Með honum í för var aðeins Guðmundur sonur hans, þá innan við fermingu. Árið 1910 fluttist hann ásamt konu sinni, Arnbjörgu Guðmundsdóttur, að Fremri-Kotum og bjuggu þau þar til 1924. Keyptu þá jörðina Bólu og fluttu þangað og bjó Valdimar þar lengst af síðan, síðast hjá Guðmundi syni sínum. Valdimar og Arnbjörg eignuðust tvo syni og eins fósturdóttur.

Staðir

Fremri-Kot
Bóla

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976) (7. nóv. 1911 - 17. okt. 1976)

Identifier of related entity

S02785

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Guðmundur Valdimarsson (1911-1976)

is the child of

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Valdimarsson (1907-1975) (21. feb. 1907 - 30. júlí 1975)

Identifier of related entity

S02652

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Gunnar Valdimarsson (1907-1975)

is the child of

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Guðmundsson (1886-1969) (15. apríl 1886 - 5. ágúst 1969)

Identifier of related entity

S02792

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Stefán Guðmundsson (1886-1969)

is the sibling of

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938) (3. des. 1880 - 19. nóv. 1938)

Identifier of related entity

S02847

Flokkur tengsla

family

Type of relationship

Arnbjörg Guðmundsdóttir (1880-1938)

is the spouse of

Valdimar Helgi Guðmundsson (1878-1966)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

S02779

Kennimark stofnunar

HSk

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Final

Skráningarstaða

Hlutaskráning

Skráningardagsetning

Frumskráning í Atóm 09.09.2019 KSE.
Lagfært 18.11.2020. R.H.

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Heimild:
Skagfirskar æviskrár 1890-1910 III, bls. 319-321.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects