Valdimar Guðmundsson (1895-1970)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Valdimar Guðmundsson (1895-1970)

Parallel form(s) of name

  • Valdi Garðs

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

  • Valdi

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.11.1895-29.04.1970

History

Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson og Svava Einarsdóttir, þau skildu þegar Valdimar var tveggja ára. Guðmundur fór þá að Ási í Hegranes ásamt móður sinni og ólst þar upp. Hann lauk búfræðiprófi frá Hólum vorið 1915. Þar kynntist hann Margréti Gísladóttur konu sinni en hún var ættuð úr Fljótum. Vorið 1919 hófu þau búskap að Mið-Mói í Flókadal. Eftir langa og erfiða vetur í Fljótum fluttu þau að Garði í Hegranesi og fengu hluta jarðarinnar til ábúðar. Árið 1925 fluttu þau til Sauðárkróks og hófu að byggja sér íbúðarhús að Skagfirðingabraut 12 og nefndist það Sólbakki. Á Sauðárkróki vann Valdi ýmsa daglaunavinnu, var fláningsmaður í sláturtíð og fór til Siglufjarðar á síldarvertíð á sumrin. Seinna komu þau sér upp nokkrum kindum og áttu fjárhús á Nöfunum fyrir ofan bæinn. Valdi var góður söngmaður og var m.a. einn af stofnendum kirkjukórs Sauðárkróks 1942. Valdimar og Margrét eignuðust tvo syni, aðeins annar þeirra komst á legg.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S00178

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

06.11.2015 frumskráning í AtoM SFA
Lagfært 05.06.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects