Verkfæri

Taxonomy

Code

Scope note(s)

Source note(s)

Display note(s)

Hierarchical terms

Verkfæri

Equivalent terms

Verkfæri

Associated terms

Verkfæri

10 Archival descriptions results for Verkfæri

Only results directly related

Skrá yfir keypta muni

Listinn er handskrifaður á þrettán pappírsarkir í stærðinni 22.8 x 13,7 cm.
Hann er sundurliðaður eftir frá hvaða bæjum munirnir eru keyptir.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Skrá yfir muni

Listinn er handskrifaður á sex pappírsarkir í stærðinni 28.3 x 11 cm.
Hann er sundurliðaður eftir því hvar í torfbænum munirnir eru staðsettir.
Munirnir eru skráðir í númeraröð.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Skrá yfir muni

Listinn er tölvuprentaður á fjölmargar pappírsarkir, úr svokölluðum punktaprentara.
Hann nær yfir muni Bggðasafnsins og er sagður skráður árið 1987.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Skrá yfir muni

Listinn er handskrifaður á 19 pappírsarkir í A5 stærð.
Munirnir eru númeraðir og listinn sundurliðaður eftir hvar þeir eru staðsettir í torfbænum.
Ryðskemmdir eftir hefti eru efst á blöðunum.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sýningarskrá

Skráin er vélrituð og innbundin.
Á miða sem liggur fremst kemur fram að hún sé afhent af Jóni Sigurðssyni á Reynistað 1964.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sýningarskrá

Skráin er vélrituð og innbundin.
Á miða sem liggur fremst kemur fram að hún sé afhent af Birni Egilssyni árið 1974.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -

Sýningarskrá

Sýningaskráin er ljósrituð á tvær pappirsarkir í A4 stærð, aðra hvíta og hina græna.
Fremst er uppdráttur af torfbænum í Glaumbæ og innan í lýsingar á hverju rými fyrir sig.
Ástand skjalsins er gott.

Byggðasafn Skagfirðinga (1948 -