Verónika Franzdóttir (1896-1988)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Verónika Franzdóttir (1896-1988)

Parallel form(s) of name

  • Guðlaug Verónika Franzdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

  1. mars 1896 - 14. maí 1988

History

Foreldrar: Franz Jónatansson b. og kennari í Málmey og k.h. Jóhanna Gunnarsdóttir. Verónika ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Höfðaströnd og síðan í Málmey. Árið 1914 fóru þau að Skálá og varð það heimili hennar næstu fjóra áratugina. Einn vetur var hún í skóla á Sauðárkróki og veturinn 1916 á húsmæðraskóla í Reykjavík. Hún kunni bæði söngstjórn og orgelleik. Kvæntist árið 1918 Eiði Sigurjónssyni frá Óslandi og tóku þau við búsforráðum á Skálá af foreldrum hennar það sama ár og bjuggu til 1954 er þau fluttu til Reykjavíkur. Í Reykjavík starfaði Verónika á Elliheimilinu Grund. Verónika og Eiður eignuðust fjögur börn.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Franz Jónatansson (1873-1958) (24.08.1873-11.11.1958)

Identifier of related entity

S03186

Category of relationship

family

Type of relationship

Franz Jónatansson (1873-1958)

is the parent of

Verónika Franzdóttir (1896-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jóna Guðný Franzdóttir (1898-2000) (16.03.1898 - 02.03.2000)

Identifier of related entity

S01309

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóna Guðný Franzdóttir (1898-2000)

is the sibling of

Verónika Franzdóttir (1896-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eiður Sigurjónsson (1893-1964) (10. sept. 1893 - 15. okt. 1964)

Identifier of related entity

S02641

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiður Sigurjónsson (1893-1964)

is the spouse of

Verónika Franzdóttir (1896-1988)

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

S02588

Institution identifier

IS-HSk

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Frumskráning í Atóm 18.11.2020. R.H.

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Skagfirskar æviskrár 1910-1950 - II, (bls. 38).

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects