Verslun

Taxonomy

Kóði

Athugsemd(ir) um umfang

Athugasemd(ir) um heimild

Birta athugasemd(ir)

Hierarchical terms

Verslun

Equivalent terms

Verslun

Tengd hugtök

Verslun

251 Lýsing á skjalasafni results for Verslun

251 niðurstöður tengjast beint Exclude narrower terms

Aðalgata 16

Aðalgata 16, Sýslumannshús eða Michelsenshús kringum árið 1940. Þar hefur verið stundaður verslunar- og veitingarekstur óslitið frá 193?. Takið eftir skiltunum á húsinu.
Myndin er tekin um það leyti er Michelsens fjölskyldan bjó í því. Til hægri var verslun og verkstæði Frank Michelsen en Sápuhúsið vinstra megin. Fjölskyldan keypti húsið árið 1912 og hóf Frank þar verslun og verkstæðisrekstur fljótlega eftir það. Húsið var áður nefnt Sýslumannshús í daglegu tali, enda höfðu þrír sýslumenn búið í því fyrir þann tíma, en formlegt nafn þess var Laufás, eftir prestsetrinu í Eyjafirði.

Hcab 129

Hermundur Ármannsson (t.v.) starfsmaður í Mjólkursamlaginu á Sauðárkróki og fósturfaðir hans Guðmundur Sigurðsson smiður. Þeir sitja á bekk fyrir framan Vörubifreiðastöð Skagafjarðar sem stóð við Skagfirðingabraut þar sem nú er hús Búnaðarbanka.

Hcab 159

Frá vinstri: Jón Björnsson deildarstjóri í Gránu og Haraldur Hjálmarsson verslunarmaður. Bak við Harald sér í Ole Aadnegaard fyrrverandi lögregluþjón á Sauðárkróki. Myndin er tekin í Gránu. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 163

Í Syðribúð K.S. frá vinstri: Viðskiptavinurinn er Sigríður Jónasdóttir Syðri-Brekkum. Innan við borðið eru Marta Sigtryggsdóttir og Tómas Hallgrímsson. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kolkuós: Skjalasafn

  • IS HSk N00224
  • Safn
  • 1913

Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916.

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

Fey 250

Ferðanesti við Eyjafjarðarbraut.

Feykir (1981-)

KCM603

Sigurður P. Jónsson og Valgarð Blöndal. Í baksýn t.h. er verslun Haraldar Júlíussonar á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM369

Aðalgata 8 á Sauðárkróki á jólum (1961-1970). Verslun Verslunarfélags Skagfirðinga.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM709

Úr mjólkurbúðinni við Aðalgötu. Anna Pála Guðmundsdóttir. (ca. um 1950). Kemur líka fyrir á mynd nr 600 sem einnig er úr mjólkurbúðinni.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM736

Kristín Sölvadóttir t.h. við afgreiðslu í vefnaðarvörudeild KS (Syðribúð). Viðskiptavinurinn er sennilega Sigríður Þorbergsdóttir. (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Grein um Sauðárkrók 1967

Grein send Degi á Akureyri þar sem Guðjón fjallar ítarlega um Sauðárkrók, bæjarstjórnina, kirkjuna, íbúana, heilbrigðismál, skólamál, verslun, félags- og skemmtanalíf og atvinnumál.

Blöð úr viðskiptabók

18 arkir úr viðskiptabók, með úttektum viðskiptavina frá árinu 1945-1946.
Ástand skjalanna er gott.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

KCM646

Tilgáta: Úr vefnaðarvörudeild KS. Tómas Hallgrímsson deildarstjóri t.v. innan við borðið. (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM656

Jón Björnsson deildarstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga við störf í Gránu (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Hcab 161

Marta Sigtryggsdóttir (t.v.) og Hólmfríður Friðriksdóttir við störf í Syðribúð K.S. á Sauðárkróki. Safn Kr. C. Magnússonar.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM377

Aðalgata 4 - Sauðárkróki. Verslunin Drangey. T.h. er auglýsingatafla þar sem hengdar voru upp almennar auglýsingar fyrir bæjarbúa.
(ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM378

Aðalgata 6. Ísleifshús byggt 1904. Verslun Þorvaldar Þorvaldssonar, Vísir (ca. 1960-1970).

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM600

T.v. Sigrún Pétursdóttir (Siddý) og t.h. Anna Pála Guðmundsdóttir við afgreiðslu í Mjólkurbúð KS við Aðalgötu ( eða Freyjugötu) á Sauðárkróki.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Vöruávísanir

Hefti sem búið er að rífa úr vöruávísanir frá Kaupfélagi Skagfirðinga. Heftið er merkt Sigurjóni Helgasyni á Nautabúi og er frá árinu 1939.

Kaupfélag Skagfirðinga

Kolkuós: Skjalasafn

  • IS HSk N00224
  • Safn
  • 1913

Viðskiptamannabækur Kolkuós verslunar frá árinu 1913. Halldór Gunnlaugsson skrifar bækurnar en hann vann hjá Hartmanni Ásgrímssyni við ýmis verslunarstörf í Kolkuós frá árinu 1901 til 1916. Bækurnar eru 11 talsins og eru númeraðar, þó ekki í samfeldri röð svo líklega vantar einhverjar bækur inn í.

Halldór Gunnlaugsson (1889-1962)

Kjötbúð Siglufjarðar

Skjalið er tvær samanbrotnar fjölritaðar arkir sem hafa verið heftaðar saman. Um fjölrit er að ræða. Ástand ágætt, nema ryð eftir hefti. Skjalið inniheldur reikninga Kjötbúðar Siglufjarðar árið 1964.

Samvinnufélag Fljótamanna (1919-1977)

KCM1973

Pylsuvagninn hennar Guðrúnar Gísladóttur á Sauðárkróki. Drengurinn á myndinni er ónafngreindur.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM1974

Pylsuvagninn hennar Guðrúnar Gísladóttur á Sauðárkróki. Vagninn er staðsettur norðan Bifrastar og austan Suðurgötu 1.

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

KCM2009

Jólaskreytingar á Sauðárkróki árið 1958. Aðalgatan. K-40 biðreið Þorvaldar Þorvaldssonar (Búbba)

Kristján C. Magnússon (1900-1973)

Niðurstöður 1 to 85 of 251