Víðimýri

Taxonomy

Code

Scope note(s)

  • Víðimýri er bær í Skagafirði, fyrir sunnan og ofan Varmahlíð, og tilheyrði Seyluhreppi áður. Bærinn er gamalt höfuðból og var í lok 12. aldar og á 13. öld bústaður helstu höfðingja héraðsins af ætt Ásbirninga, frá Kolbeini Tumasyni til Kálfs sonar Brands Kolbeinssonar, sem vitað er að bjó þar 1262. Á 17. og 18. öld var jörðin löngum sýslumannssetur. Víðimýri hefur nú verið skipt niður í átta eða níu sjálfstæðar jarðir.

Display note(s)

Hierarchical terms

Víðimýri

Víðimýri

Equivalent terms

Víðimýri

Associated terms

Víðimýri

12 Archival descriptions results for Víðimýri

12 results directly related Exclude narrower terms

BS228

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - bakhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS229

Víðimýrarkirkja í Skagafirði - framhlið

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2773

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Þil - kirkjubekkir.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2775

Víðimýrarkirkja í Skagafirði. Innviðir - milliþil.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2793

Víðimýri í Skagafirði - séð til austurs til bæjarhúsa og kirkju.

Bruno Scweizer (1897-1958)

BS2794

Víðimýrarkirkja við upphaf endurgerðar 1936. Verið er að rífa torfið utan af kirkjunni - en það var þá orðið illa farið.

Bruno Scweizer (1897-1958)